Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 41
Eitt af skipum Eimskipafélags íslands við bryggju í Sundahöfn, þar sem félagið hefur reist stórar vöruskemmur. Felixstowe, Hamborg, Ant- werpen og Norfolk. Þá ætla ég að víkja að nokkr- um atriðum, sem ég veit að rædd hafa verið manna á með- al og ég veit að stórkaupmenn hafa áhuga á. Allir, sem hingað vilja sigla, geta gert það. Hollendingar, Danir, Novðmenn, hver sem er. Enginn getur bannað þeim það. Þetta sýnir, hvað samkeppnin er hörð. Þeir voru hér fyrir nokkrum áratugum en eru allir farnir vegna þess að ekki borg- aði sig að halda íslandssigling- um uppi. Ef einhver hagnaðar- von væri myndu þeir koma aft- ur. í viðlbót við þetta er geysi- hörð samkeppni milli islenzku skipafélaganna. Ofan á þetta bætist það einsdæmi í heimin- um, að flutningur stykkjavör- unnar er háður verðlagsákvæð- um. Það þekkist hvergi nema á íslandi. Útflutningurinn er frjáls, stórflutningur sömuleið- is en stykkjavaran er það ekki. Af þessu má sjá, að sam- keppnin er hörð og að okkur er skammtað naumt í sambandi við álagninguna ekki síður en verzlunarfyrirtækjunum. FARMGJÖLD ÞURFA AÐ HÆKKA Við síðustu gengisbreytingu fengum við % af gengisbreyt- ingunni í hækkuðum farm- gjöldum. Þá tjáðum við við- skiptaráðherra, að yfirvöld ættu að láta okkur fá fulla gengisbreytingu, því að þá yrði prósentan lægri, sem við þyrft- um að fá eftir nokkrar vikur. Síðan hækkun varð síðast á flutningsgjöldum, fyrir um hálfu öðru ári, að mig minnir, hefur verðlagið erlendis hækk- að frá 10% upp í 25%. Viðr gerðir hækkuðu, olía, trygging- ar o. s. frv. Þannig, að við þurftum að fara fram á um- talsverðar hækkanir á farm- gjöldunum af þessum sökum. ÁLÖGUR VERÐI RANNSAKAÐAR í sambandi við samgöngur innanlands langar mig að geta þess, að ég hef beðið ríkis- stjórnir, bæði þá fyrri og þá sem nú situr, að setja þrjá óvilhalla menn í að rannsaka álögur rikis og bæjarfélaga á hin ýmsu samgöngutæki. Ég hef sagt við þá: „Gætið þess, að skipið, bíllinn og flugvélin búi við sama rétt og sömu lög. Engin friðindi. Gleymið því ekki, að tollur er greiddur af bílnum en ekki flugvélinni og skipinu. Athugið svo aftur á móti vörugjaldið, sem menn verða að borga, ef varningur er fluttur með skipi, og ekki leggst á flutning með bílum. Kannið, hvað skipin verða að greiða fyrir skemmdir á bryggj- um. Hvað borgar svo bíllinn vegna skemmda á vegum? At- hugið allt þetta, jafnið gjöldin og sjáið til þess að allir séu jafnréttháir. Flugvélin er jafn- nauðsynleg og bíllinn og bíllinn jafnnauðsynlegur skipinu. Skipið hentar á þessum stað en billinn ekki og við þurfum að eiga öll þessi samgöngutæki. Þau eiga öll rétt á sér. En þau eiga öll að búa við sömu kjör.“ PAKKHÚSLEIGAN Pakkhúsleigan er mál, sem ykkur alla varðar. FV 4 1975 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.