Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Síða 64

Frjáls verslun - 01.04.1975, Síða 64
mismunurinn allt upp í hund- ruð þúsunda, hvað 3K innrétt- ingarnar eru ódýrari. Á síðustu tveim árum hefur meðalstór innrétting í eldhús í fjölbýlis- húsi hækkað aðeins um 12% vegna aukinnar framleiðni. 3K býður eldhúsinnréttingar í venjulega fjölbýlishúsaíbúð á allt niður í tæpar 200 þúsund krónur. ,,Ég hef ekki enn fundið er- lendar innréttingar, sem geta keppt við okkur í verði og alls ekki í gæðum,“ sagði Ólafur, er hann var spurður um hugsan- leg áhrif frjáls innflutnings inn- réttinga á starfsemi 3K. Hann benti á að um leið og ákvörðun var tekin um að ganga í EFTA, hefði verið hafist handa um að byggja upp þá aðstöðu að verða samkeppnishæfir við innflutn- inginn og það hefði greinilega tekist á öllum þrem stöðunum. Örðugasta vandamálið sagði hann, hversu erfitt og hve dýrt væri að fá fé til fjármögnunar þessara fyrirtækja, þótt þau væru í góðum rekstri, og benti á að erlendu keppinautarnir fengju mun auðveldar og mun ódýrara fjármagn en innlendir aðilar. Þrátt fyrir það upplýsti Ólafur að rekstur þessara fyrir- tækja hefði gengið vel á síðasta ári fjárhagslega. Samstarf þetta hefur nú staðið í tvö og hálft ár og sagði Ólafur að staða fyrir- tækjanna væri ótrúlega góð miðað við að á tímabilinu hafi þau breyst úr þjónustufyrirtæk- jum, eins og áður er lýst, yfir í framleiðslufyrirtæki. SAMVINNA VIÐ NORÐMENN Ein af ástæðunum fyrir vel- gengni í uppbyggingu þessa samstarfs taldi Ólafur þá, að mjög gott samstarf hafi náðst við stór norsk húsgagnafram- leiðslufyrirtæki og framleiðir 3K húsgögn eftir þeirra teikn- ingum. Annað þessara fyrir- tækja er eitt það stærsta á sínu sviði í Evrópu. Það er op- inn möguleiki að 3K framleiði upp í samninga erlendu fyrir- tækjanna en eins og sakir standa sagði Ólafur að fyrsta markmið væri að vera það sam- keppnisfærir á íslenska markað- num að fært sýndist að flytja einnig út. En á meðan gengi íslensku krónunnar og fjármála- ástandið hérlendis væri eins og raun ber vitni, taldi Ólafur ó- kleift fyrir úslenskan húsgagna- iðnað að hugleiða útflutning því m. a. þarf að gefa út verð- lista eitt ár fram í tímann. FOSSNESTI Selfossi Greiðasala. Essó-benzín og olíur. Allskonar léttar veitingar, Leigubifreiðir til lengn sælgæti öl tóbak og ís. og skemmri ferða. Ljósmyndavörur.. Ymsar bifreiðavörur. Alls konar ferðavörur og Afgreiðsla sérleyfisbifreiða nauðsynjar. Austurleiðar. Sími 99-1266 Selfossi. HÓTEL SELFOSS er í þjóðleið. Leigjum út veizlusali. Venð ávallt velkomm. Sendum út heitan mat Veitingasalur opinn og köld borð daglega frá kl. 8-23.30 . fynr veizlur. Sími 99-1230. 64 FV 4 1975
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.