Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Síða 96

Frjáls verslun - 01.04.1975, Síða 96
Ilm heima og geima — Þó mér 'þyki vænt um þig, Snati minn, verð ég að hegna þér með því að gefa þér ekki kjötbita í heila viku. Stórsnillingur, hvað er það? Maður, sem getur sannfært eig- inkonuna ’um að í minkapels sýnist hún feitari en hún ra'un- verulega er. Presturinn starði lengi í þungum þönkum á ungu brúð- hjónin, sem hann hafði nýlokið við að gefa saman. Þetta var ákaflega nútímalegt par, bæði með sítt og mikið hár. Eftir langa umhugsun sagði hann loks svolítið vandræðalega: —Jæja, Ætlar ekki annað- hvort ykkar að kyssa brúðina? — ® — í seinni 'heimsstyrjöldinni gekk hvorki né rak um skeið hjá ameríska hernum við Rín. Foringi hersveitar nokkurrar hét því að greiða hermönnun- um einn dollar fyrir hvern þýzkan hermann, sem þeir gætu yfirbugað. Um nóttina voru Sam og Bill á vakt í fremstu víglínu: — Ssssh, Sam — pössum að vekja ekki hina strákana. Það eru að minnsta kosti 500 dollar- ar að koma skríðandi inn yfir gaddavírsgirðinguna. — • — Tveir smástrákar voru úti að hjóla á fallegu vorkvöldi. — Heyrðu maður, sagði ann- ar. Nú verður allt vitlaust heima. Klukkan er örugglega orðin meira en átta. — Ef við förum heim núna, verðum við flengdir. Ef við förum ekki heim fyrr en klukk- an tólf hrópa allir: „Guði sé lof. Þeir eru fundnir, litlu elsk- urna.r.“ Maður nokkur kom inn á veitingastofu í Paris og pantaði viskí. Annar gestur var þar nærri og drakk appelsín. Hann vék sér að komumanni og sagði áminnandi: — Vitið þér, að milljón Frakkar deyja á ári hverju af völdum alkóhólsins? — Það kemur mér nú litið við, svaraði hinn. Ég er Breti. Þessi er frá Kaupmannahöfn: Konan var snaróð: — Þú með þessar djöfuls sjálfsmorðstilraunir þínar. Líttu á gasreikninginn, mað'ur. 96 FV 4 1975
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.