Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Qupperneq 21

Frjáls verslun - 01.03.1976, Qupperneq 21
Bretland Stuðningur við reksturinn hjá Chrysler - verksmiðjunum í stað atvinnuleysisbóta Reiðialdan, sem upphaflega skall yfir Wilson, forsætisráðherra Bretlands og Verkamannaflokks- stjórn hans, er tilkynnt var skömmu fyrir jól, að brezka stjórnin myndi veita Chryslerbifreiða- verksmiðjunum í landinu 162 milljón sterlingspunda styrk til að forða fyrirtækinu frá gjaldþroti, virðist nú gengin yfir og forystumenn verkalýðshreyfingarinnar í landinu hafa lýst yfir að þeir muni halda áfram að vinna með ríkisstjórninni í baráttunni gegn verðbólgu og fyrir auknum iðn- aðarvexti. Stjórnmálafréttaritarar og efnahagssérfræðingar telja að Wilson hafi hér unnið mikil- vægan sigur. Wilson átti sann- ast sagna ekki margra kosta völ í þessu rná'li. Chryslerverk- smiðjurnar höfðu tapað um 30 milljónum punda árið 1975 og allt benti til þess að tapið í ár yrði um 40 milljónir punda. Höfðu forráðamenn fyrirtækis- ins, með forstjórann John Riccardo í fararbroddi lýst þvi yfir að verksmiðjunum yrði lokað ef brezka stjórnin kæmi ekki til hjálpar. 25 þúsund manns starfa hjá verksmiðjun- um í Bretlandi og er stærsta verksmiðjan í Linwood í Skot- landi. Ef Chrysler hefði lokað verksmiðjunum hefði allt þetta fólk misst atvinnuna og það kostað hið opinbera gífurlegar upphæðir í atvinnuleysisbótum. # Samvinna og aðstoð við fyrirtæki Kaldhæðnin í þessu máli, er að 5 nóvember sl. kallaði Wil- son fréttamenn á sinn fund og tilkynnti nýjar og strangar að- gerðir til þess að hleypa lífi í efnahag landsins með áherzlu á að örva iðnað og fjárfestingu í iðnaði. Lagði forsætisráðherr- ann áherzlu á, að ríkisstjórnin myndi beina kröftum sinum að samvinnu og aðstoð við fyrir- tæki, sem mesta möguleika ættu á að auka framleiðsluna, en ekkert yrði gert fyrir óarð- bærar iðngreinar nema forráða- Wilson átti ekki margra kosta völ en lét undan hótunum Riccardo forstjóra Chrysler um að verksmiðjunum yrði lokað. menn þeirra fyrirtækja gætu sýnt fram á að hægt væri að snúa dæminu við, eða að fyrir- tækin væru nauðsynleg fyrir iðnaðinn í heild. Meðal óarð- bærra iðngreina var einmitt bilaiðnaðurinn, sem hafði ver- ið lýst sem of stórum og of skvapkenndum. Þetta kom fram í skýrslu, sem sérfræð- ingar ríkisstjórnarinnar höfðu unnið að í langan tíma um s.töðu bifreiðaiðnaðarins og önnur kaldhæðni var að niður- stöðurnar voru birtar sama dag og Wilson tilkynnti ákvörðun- ina um Chrysler. í skýrslunni sagði að bifreiðaiðnaðurinn væri alltof stór fyrir markað- inn með of margar verksmiðj- ur og of margt starfsfólk. Þess- ar tvær miklu andstæður í fréttunum sama daginn ollu miklu umróti meðal almenn- ings í Bretlandi, en Wilson sagði að lokaákvörðun stjórnar sinnar hefði verið óhjákvæmi- leg og það eina skynsamlega í málinu. # Betra en atvinnuleysi Brezka ríkisstjórnin hafði áð- ur boðið fram 35 milljón sterl- ingspunda aðstoð, en Chrysler hafnaði því algerlega og sagði að ef stjórnin ekki biði betur yrði verksmiðjunum hreinlega lokað. Wilson sagði að sérfræð- ingar hefðu reiknað út, að ef hið opinbera þyrfti að greiða 25 þúsund manns atvinnuleysis- bætur myndi sú upphæð verða FV 3 1976 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.