Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Síða 9

Frjáls verslun - 01.07.1976, Síða 9
Tollgæzlumenn í Reykjavík hafa með vax- andi áhyggjum fylgzt með gæzlumálum úti á landi, sem þeir telja engan veg- inn í nægilega góðu horfi. Þannig hafa þeir lagt á- herzlu á að menn héðan úr Reykjavík færu til eft- irlitsstarfa á höfnum úti á landi og er ein hafskipa- höfn norðanlands þá sér- staklega nefnd, því að þar er talið að stórsmygl sé stundað. Af þessum leið- öngrum hefur þó ekki orðið, þar eð yfirmenn gæzlunnar segja að engir peningar séu til í slí'.c verkefni. Auglýsing Loftleiða í bandarísku sjónvarpi hef- ur fengið misjafnar við- tökur. Ferðamálafrömuðir segja að hún sé sérlega vel gerð og skemmtileg en sumir eru á öðru máli. Auglýsingin sýnir munk, sem er á ferðalagi og stíg- ur um borð í Loftleiðavél. Þar sezt hann niður og bíður þess með eftirvænt- ingu að farþegi komi í sætið við hliðina á sér. Það gerist líka von bráð- ar, þegar myndarleg ljóska fær sér sæti. A- nægjan skín líka út úr svip munksins. Þetta hef- ur yfirboðurum kaþólsku kirkjunnar vestan hafs þótt mjög miður og hafa kvörtunarbréf verið send til skrifstofu félagsins. Til þess að fá meira umtal í blöðum og betri auglýs- ingu hafa forráðamenn félagsins vonazt til að fá mótmælastöðu kaþólskra við söluskrifstofuna í New York! Tryggvi Gíslason, skólameistari á Akureyri, hefur þótt röggsamur stjórnandi menntaskólans og hefur honum tekizt að halda uppi góðuin aga í stofnuninni en nýtur jafn- framt virðingar og vin- sælda hjá nemendum. Fyr- ir nokkru þurfti Tryggvi í nafni cmbættis síns, að hefja reiðilestur á sam- komu á Akureyri þar sem Steindór Steindórsson, fvrrum skólameistari, átti að flytja erindi. Var fagnaður orðinn slíkur, að ræðumaður fékk ekki hlióð. Sagt er að þögn hafi loks slegið á hópinn, þcg- ar Trygtrvi yfirgaf sel- skapinn í mótmælaskyni. Þetta var ekki nemenda- mót skólans heldur þing íslenzkra menntaskóla- kennara! íslenzkir rannsóknar- lögreslumenn hafa reynt að fvlgjast með störfum býzka sakamálafræðings- ins, sem hingað er kom- inn vegna rannsóknar glæpamálanna margum- töluðu. Sá býzki er að fara vfir ýmis gögn máls- ins urn bessar mundir off eerir það í einrúmi. Þ^ð bvkir tíðindum sæta. að hláturrokur miklar berast annað veifið úr einkaher- ber°'i Þióðverjapq. begar Vinrm er að elugga í máls- skjölum. fslenzkir biað°- m p n n hafa revnt að ná viðtali við þennan sér- fræðing en ekki tekizt. Ástæðan mun vera sam- komulag, sem hann gerði upphaflega við íslenzk dómsmálayfirvöld um að segja ekki orð við ís- lenzku blöðin. Undanfarið hafa verið gerðar merkar tilraunir með tölvuvinnslu á sjúkraskýrslum hér á Iandi. Er verið að reyna fjarvinnslu á þessu sviði og eru upplýsingarnar sendar frá sjúkrahúsi á Egilsstöðum til Reykja- víkur. Þetta er þáttur í þeirri þróun, að sjúkra- hús geti fcngið á auga- hragði allar upplýsingar um fyrri læknismeðferð og lyfjagjafir, sem sjúk- lingar hafa hlotið, ef þeir eru lagðir inn skyndilega, t.d. vegna slysfara. Vegna umræðna um það, hvort á Keflavíkur- flugvelli séu geymd kjarnorkuvopn af ein- hverju tagi eða ekki, hafa skandinaviskir sérfræð- ingar látið í ljós það álit, að öryggisgæzlu og varúð- arráðstöfunum sé ekki þannig háttað á flugvall- arsvæðinu að það sé í samræmi við þær reglur, sem bandaríski herinn hefur sett sér um meðferð slíkra vopna. Þeir segja að öryggisráðstafanir, m.a. til að vernda Banda- ríkjamenn sjálfa fyrir af- leiðingum hugsanlegra ó- happa í kjarnorkuvopna- byrgjum, séu ekki fyrir hendi á Keflavíkursvæð- inu og því afar ólíklegt að vopnin fyrirfinnist þar. FV 7 1976 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.