Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Side 11

Frjáls verslun - 01.07.1976, Side 11
Ofnhitastil larnir frá DANFOSS spara heita vatnið. Sneytt er hjá ofhitun og hitakostnaðurinn lækkar, því DANFOSS ofnhitastiII- arnir nýta allan "umfram- hita’’ frá t.d. sól, fólki, Ijósum, eldunartækjum o. fl. Herbergishitastiginu er haldið jöfnu með sjálfvirk- um DANFOSS hitastill- tum lokum. DANFOSS sjálfvirka ofnloka má nota á hita- veitur og allar gerðir miMstöðvarkerfa. RAVL ofnhitastillirinn veitir aukin þægindi og nákvæma stýringu herbergishitans, vegna þess að herbergishitinn stjórnar vatnsmagninu, sem notað er. Ef höfuðáherzla er lögð á að spara heita vatnið, skal nota hitastillta FJVR bakrennslislokann, þá er það hitinn á frá- rennslisvatninu, sem stjórnar vatnsmagninu. DANFOSS sjálfvirkir þrýst- ingsjafnarar, AVD og AVDL, sjá um að halda jöfnum þrýstingi á öllum hlutum hitakerfisins, einnig á sjálfvirku hitastilltu ofnlokunum. Látid Danfoss stióma llICSUIUill = HEÐINN = ™ ■■ WWI ■ ■ ■ VÉLAVERZLUN-SÍMI: 24260 FV 7 1976 11

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.