Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Qupperneq 17

Frjáls verslun - 01.07.1976, Qupperneq 17
olje. Eignarhlutföllin í Rafinor breyttust snemma á þessu ári í sambandi við kaup norska rík- isins á 95% hlutabréfa í Norsk Brændselolje og stofnun nýs oliufélags, Norsk Olje. Það fé- lag á nú 40% hlutafjár í Mong- stad-hreinsunarstöðinni en Norsk Hydro og norska ríkis- fyrirtækið Statoil eiga 30% hvort. Mongstad-stöðinni er séð fyr- ir hráefni, sem fyrst og fremst kemur af Ekofisk-svæðinu. Olí- an er flutt með skipi frá olíu- birgðastöð í Teeside. Það eru móðurfyrirtæki Rafinor, sem bera ábyrgð á útvegun hráefn- isbirgða en Rafinor er aðeins vinnslufyrirtæki, sem framleið- ir fyrir fast verð. KOLEFNI FYRIR ÁLIÐNAÐ- INN Eitt af því sem veitir Mong- stad-stöðinni nokkra sérstöðu fram yfir samsvarandi verk- smiðjur annars staðar á Norð- urlöndum og reyndár flestum löndum Evrópu er framleiðsla á kolefnum, sem notuð eru í áliðnaðinum norska. Sérstök verksmiðja var reist í þessu skyni hjá hreinsunarstöðinni og framleiðir hún nú 160 'þús. tonn af kolefnum úr olíu en það samsvarar helmingi af þörfum Norðmanna á þessu sviði. Fyrsta hreinræktaða efna- verksmiðjan, sem framleiðir úr norskri olíu verður byggð í Bamble í Skien. Verkfræðileg- ur undirbúningur hófst í júní 1974 og byggingarframkvæmdir eru í fullum gangi nú. Það er Norsk Hydro og fyrirtækið Saga Petrokjemi, sem eru að koma þessari nýju verksmiðju á fót. Svæði, sem er meira en þrjár milljónir fermetra, hefur verið tekið frá fyrir þetta iðju- ver, sem er hið stærsta, sem nokkru sinni hefur verið reist í Noregi. Þar mun Norsk Hydro starfrækja verksmiðjur sem framleiða ethylene, vinylchlor- ide og chlorine. í verksmiðjum Saga Petrokjemi verður búið til polypropylene og polyethylene. Kostnaður vegna allra fram- kvæmda í Bamble er áætlaður 4—5 þús. milljónir norskra króna. á við 05 dreifl Heimsverzlunin eykst jafnt og þétt eftir áföll síð- ustu ára. Sérfræðingar telja, að búast megi við 10% magnaukningu á þessu ári og aftur 10% árið 1977. Illa horfir enn um afkomu ýmissa skipafélaga, sem gera út olíuskip. Enn liggja 500 oliuskip við festar. samtals 50 milljón tonn. Verst kemur þetta við Norðmenn sem hafa engin verkefni fyrir 38% af olíuskipaflota sinum. í Bretlandi hafa dráttarvélaframleiðendurnir International Harvester, Ford og Massey-Ferguson, skýrt frá umtalsvcrðri söluaukningu. Sala á bresk- um dráttarvélum nam 1,3 milljörðum dollara í fyrra en var 839 milljónir 1974. Á fyrsta ársfjórð- ungi 1976 er salan 41% meiri en á sama tíma í fyrra. Sérfræðingar EBE í Brússel vonast til að þurrk- arnir í Evrópu að undanförnu hafi þau áhrif að neytendur kaupi upp eitthvað af umframbirgðum af landbúnaðarvörum, sem hafa hlaðizt ört upp í bandalagslöndunum. Smjörfjallið og mjólkurdufts- lagerinn er metinn á 3.6 milljarða dollara. Ákveðið hefur verið að fækka mjólkurkúm og draga úr mjólkurframleiðslunni. OECD-sérfræðingar gera ráð fyrir að hagvöxtur í Noregi verði 5,5% á árinu. Þetta er talsvert undir þeim 6,7%. sem ríkisstjórn landsins hafði lagt til grundvallar við endurskoðun fjárlaga í apríl. Aukn- ing iðnaðarframleiðslu er áætluð 9,5% á árinu, þar mcð talin olíuframlciðslan. Þetta er líka lægri tala en búizt var við, er fjárlög voru samþykkt. Þá var reiknað mcð 11% aukningu. Innan skamms munu Danir senda á markaðinn „kaldasta vodka“, sem til er. Það heitir „Green- land — Ice Cap Vodka“. Vatnið, sem notað er sam- an við alkóhólið og önnur undirstöðuefni vodkans, er fengið úr bráðnum ís, sem sóttur er inn á jökul- inn við Narssarssuaq í Grænlandi. Það er fyrirtækið Golf Wine & Spirits í Skovlunde, sem framleiðir þetta nýstárlega vodka. FV 7 1976 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.