Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Qupperneq 24

Frjáls verslun - 01.07.1976, Qupperneq 24
Greinar og uiðtöl Skattskráin Grein eftir dr. Guðmund IVIagnússon, prófessor Skatlskráin er einstakt plagg. Mér er ekki kunnugt um að upplýsingar um álögð gjöld á einstakl- inga séu birt opinberlega í nálægum löndum. Birting veld'ur að vonum árvissum umræðum um skattaálögur. Sumir verða hissa á eigin gjöldum og enn fleiri verða furðu Iostnir yfir gjöldum ann- arra. Umræður um skattamál voru óvenju fjörugar eftir útkomu skattskrár á síðastliðnu ári og má búast við að sagan endurtaki sig í ár. Vart mátti opna svo blað á síðastliðnum vetri að ekki sæj- ust greinar eftir Iærða og leika um skattamál. U ndirskriftir fóru fram í nokkrum kaupstöðum þar sem bent var á meint misrétti í álagningu tekjuskatts einstaklinga. Reyndar er ekki óeðlilegt að margir sýni skattamálum áhuga því að fátt annað kemur jafn almennt við pyngju manna og sterkar kröfur hljóta að vera gerðar til mannjafnaðar. Enda er ekki ný bóla að unnið sé að breytingum í þessu efni. Það er af mörgu að taka í skattamálum en hér mun- eink- um verða vikið að atriðum sem varða álagningu tekjuskatts. # Óánægja með beinu skattana Fáir munu hafa lagt meira á sig til að sleppa við háa skatta en forfeður okkar sem flúðu frá Noregi þeirra vegna. Fram á síðustu ár var hægt að sleppa við tekjuskatt með því að ger- ast danskur ríkisborgari og vinna á Grænlandi, en sú leið hefur nú lokast. Er þá fátt eft- ir nema ganga á mála hjá al- þjóðastofnunum eða fara í utan- rikisþjónustuna. Það er víðar en hér í landi sem óánægju gætir með skattana. Stjórn- málaflokkar hafa verið stofnað- ir utanum óánægjuraddirnar og er þar framfaraflokkur Gli- strups frægastur. Ástæðurnar fyrir óánægju- unni með beinu skattana hér á landi eru sennilega þessar helst- ar og leggja þá menn mismun- andi áherslu á hverja einstaka þeirra: 9 1. Álagning og innheimta sé óréttlát og ekki alltaf í sam- ræmi við lifnaðarhætti fólks. Þetta viðhorf birtist oft í mynd þeirrar staðhæfingar að einstaklingar í atvinnurekstri greiði minna en aðrir í beina skatta. • 2. Löggjafinn mismuni með tilliti til tegunda tekna, eftir kyni, aldri, atvinnu, fjölskyldu- stærð, búsetu o. fl. 0 3. Undandráttur sé mikill. 9 4. Jaðarskattur sé of hár og lami vinnuvilja. • 5. Greiðsla skatta eftir á sé óheppileg. • 6. Skattakerfið sé of flókið. • 7. Tekjujöfnunaráhrifin séu óljós og hæpin, m. a. hafi trygg- ingakerfi og skattkerfi þróast hvort út af fyrir sig, en þurfi samhæfingar við. Fleira mætti tína til úr al- mennri umræðu. Rétt er að fara nokkrum orðum um hvert ein- stakt atriði, en þau eru oft inn- byrðis háð: 9 Fyrsta atriði Það er engum vafa undir- orpið að talsverður undandrátt- ur á sér stað í framtali tekna en óvíst er hvort hann er meiri hér á landi en annars staðar. Sumir freistast til að álykta að einstaklingur í atvinnu- rekstri sem greiðir lágan tekju- skatt hljóti að hafa hagrætt framtali sínu. Ástæðan getur hins vegar verið sú að hann hafi tekjur sem eru skatt- frjálsar, sbr. sölu fasteignar eða hlutabréfa eftir ákveðinn eign- arhaldstíma, viðkomandi hafi sjómannafrádrátt, hafi tapað á rekstrinum o. s. frv. Oft eru af- skriftir nefndar i þessu sam- bandi. Geta þær vissulega orð- ið til þess að skattur verði lægri en ella, enda eðlilegt að atvinnureksturinn fái þau gjöld til frádráttar í hlutfalli við notkun og úreltingu. í sumum tilvikum geta allar þessar s'kýr- ingar átt við í senn. Hins vegar fer ekki á milli mála að unnt er að mynda nýja afskriftarstofna með sýndar- gerningum, eins og að skipta á tækjum við annan, þegar full- afskrifað er, eða þá stunda kaup og sölu með jöfnu millibili til að færa sér í nyt skattfrelsi sölu- hagnaðar. Það er hins vegar misskiln- ingur að einstaklingar með at- vinnurekstur í eigin nafni greiði lægri tekjuskatt að með- altali en allur almenningur. Þó 24 FV 7 1976
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.