Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Qupperneq 60

Frjáls verslun - 01.07.1976, Qupperneq 60
Ferðamál í Eyjum lm 8000 manns fóru í skoð- unarferðir |iar í fyrra Búist er við 25% aukningu í ár Straumur ferðamanna til Vestmannaeyja hefur aukist um nær helming eftir gosið á Heimaey. 1972 flutti Flugfélag íslands 26.000 farþega til Eyja, en 1974 fór talan upp í 41.000 og í fyrra í 49.000. Aukningin er fyrst og fremst erlendir ferðamenn að áliti Braga Ólafssonar, umdæmisstjóra FÍ í Eyj- um. Ferðafólk streymir út úr Fokker-vél Flugfélags íslands. Þennan morgun komu tvær vélar með stuttu millibili með fólk frá Sví- þjóð og Þýskalandi. Mesta vandamál til þessa er tvímælalaust hve veðrið er risj- ótt og að meðaltali er ófært til Eyja 150 daga á ári. Nú hefur orðið mikil breyt- ing á þessum málum með til- komu nýju bílferjunnar Herj- ólfs. Hún kemur til með að auðvelda fólki að komast fram og til baka án þess að eiga á hættu að verða veðurteppt. í viðtali við Braga um flug- samgöngur sagði hann: — Það er mjög til vansæmd- ar fyrir flugsamgöngur innan- lands að ekki sé hægt að bjóða fólki inn neins staðar. Það hef- ur verið á döfinni að reisa flug- Skoðunarferðir á vegum hótels- ins eru eftirsóttar meðal er- lendra ferðamanna. stöðvarbyggingu í mörg ár, en hún hefur ekki séð dagsins ljós ennþá. En það er orðið mjög brýnt. — 1975 var gerð teikning af slíkri byggingu, sem reyndist alls ófullnægjandi þar sem hún hefði orðið strax of lítil eða 270 m-. — Núverandi húsnæði FÍ í Eyjum er mjög þröngur stakk- ur skorinn o'g er það mitt álit að ef við flytjum í stærra og betra húsnæði þá tefji það fyr- ir væntanlegri flugstöð. Bragi sagðist ekki eiga von á því að nýja ferjan ætti eftir að verða samkeppnisaðili. — Fólk ferðast meira með bættum samgöngum sérstak- lega þegar það veit að það á ekki á hættu að verða veður- teppt svo dögum skiptir. — Vestmannaeyjar geta orð- ið stór ferðamannabær ef hald- ið er rétt á málunum og búið að ferðamönnum á réttan hátt. Hér er t. d. ekkert tjaldstæði og það þarf að girða af svæði inni á hrauni þar sem hægt verður að sýna ferðamönnum afleiðingar gossins og uppbygg- inguna. PARADÍS FERÐAMANNA — í fyrra fóru 8000 manns í skoðunarferðir á okkar veg- 60 FV 7 1976
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.