Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Síða 65

Frjáls verslun - 01.07.1976, Síða 65
Aðbúnaður starfsmanna Slippstöðvarinnar hefur verið bættur. Þessi niynd er úr matsal starfsmanna. stjórn fyrirtækisins vel með hvernig hún stæðist. Heildar- verkunum er skipt niður í tíma- einingar og fylgst vel með þeim vinnutímum:, sem fara í hverja nýsmíði. Niðurstöðurnar eru síðan notaðar til að byggja nýja samninga og tilboð á. Slippstöðin hefur tekið upp bónuskerfi í nýsmíðum og á sl. ári voru greiddar 8V2 milljón i bónus til starfsmanna í ný- smíðum eða um 7 % launahækk- un fyrir þá sem í þessu voru. Aðspurður sagði Gunnar að bónuskerfið hefði ekki komið niður á framleiðslugæðunum enda er strangt gæðaeftirlit við- haft, bæði af hálfu stöðvarinn- ar og frá starfsmanni Siglinga- málastofnunarinnar á Akureyri. SAMDRÁTTUR MÁ EKKI til uppbyggingar sumarbústaoa fyrir starfsmennina. FYRIRKOMULAG STJÓRNUNAR En þótt valinn maður sé í hverju verki, þarf ákveðna yf- irstjórn til þess að hlutirnir gangi eðlilega fyrir sig í jafn- stóru fyrirtæki og Slippstöðin er. Frjáls verzlun innti Gunn- ar eftir því hvernig fyriritækið væri byggt upp og stjórnað. — Það má segja að stöðinm sé skipt niður í sex megindeild- ir, þrjár tilheyra tæknihliðinni og þrjár viðskiptahliðinni. Und- ir tæknihliðina falla teiknistof- ur, framleiðsludeild nýsmíða og framleiðsludeild viðgerða. Ný- lega kom til stöðvarinnar skipa- verkfræðingur og hann hefur yfirumsjón með þessum þrem- ur deildum. Undir viðskipta- legu hliðina falla hins vegar skrifstofa og fjármáladeild, inn- kaupadeild, en henni fylgja birgðavörslur og allir bílar og kranar, og starfsmannadeild. Yfir öllum þessum deildum eru sérstakir yfirmenn. Ég og þess- ir yfirmenn höldum reglulega fundi einu sinni í viku þar sem við ræðum helstu mál hverju sinni. Framleiðslustjóri nýsmíða heldur einnig reglu- lega fundi með sínum verk- stjórum þar sem rædd eru ein- stök atriði framleiðsluáætlunar- innar og annað sem þurfa þyk- ir. ÍTARLEGAR FJÁRHAGS- OG VERKÁÆTLANIR Þegar Gunnar var spurður nánar um framleiðsluáætlanii þær, sem farið er eftir, þá sagði hann að öll verk væru unnin eftir ítarlegri fjárhagsáætlun og verkáætlun og fylgdist yfir- VERÐA Eins og áður hefur komið fram hefur starfsmönnum stöðvarinnar fjölgað veruiega á undanförnum árum. Gunnar var að því spurður hvort ekki væri varasamt að halda áfram að stækka umfang fyrirtækis- ins á sama tíma og talað væii um að íslenzki togaraflotinn væri orðinn alltof stór. Sagðist hann telja að samdráttur mætti alla vega ekki eiga sér stað. Frá athafnasvæði Slippstöðvarinnar. Skuttogarinn Guðmundur Jónsson fullbúinn, en við hlið hans liggur annar togari, sem nú er í smíðiun nyrðra. FV 7 1976 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.