Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Síða 79

Frjáls verslun - 01.07.1976, Síða 79
jarðhitasvæðinu við Laugaland, má bæta það upp með kyndi- stöð til þess að byrja með, en síðar mætti leggja varmaveitu frá Reykjum í Fnjóskadal, sagði Haraldur, — en jarðhitasvæðið þar er talið mjög álitlegt. HAGKVÆMASTA HITA- VEITA LANDSINS Haraldur sagði að búið hefði verið að leita eftir heitu vatni í nágrenni Akureyrar með hita- veitu fyrir bæinn í huga, en ekki hefði fundist nægilegt vatnsmagn til þess að hag- kvæmt væri að leiða það til Akureyrar fyrr en nú við Laugaland. Margt benti jafn- vel til að þarna yrði um hag- kvæmustu hitaveitu landsins að ræða, ef nægilegt vatn fæst. Aðveitulögnin frá Laugalandi í bæinn verður aðeins 12 km löng og gerir það verkið mun ódýrara en ef lengra hefði þurft að leita. Hins vegar sagði hann að lagnir innan bæjarins gætu orðið um það bil 100 km samtals. Ekki er enn búið að gera framkvæmdaáætlun um lögn hitaveitu í bæinn og því er ekki enn hægt að segja til um hvaða bæjarhlutar fá fyrst hita- veitu og hverjir síðast. En ljóst væri þó að reynt yrði að láta ný hús sitja fyrir, til 'þess að spara húsbyggjendum það að fá sér bráðabirgðaútbúnað til húsahitunar fyrir mjög stuttan tíma. RÍFA ÞARF UPP GÖTUR Á þessu sumri verður fjár- veitingum bæjarins til gatna- gerðar fyrst og fremst varið til undirbyggingar gatna til að auðvelda lögn hitaveitunnar. Það sama mun verða upp á teningnum næsta sumar og verður malbikun að bíða að mestu þar til hitaveitufram- kvæmdum lýkur. Sagði Har- aldur að ljóst væri að mikið þyrfti að rífa upp af götum í bænum vegna hitaveitulagna, en hitalagnir eru einkum lagð- ar í gangstéttir. En þó þessu fylgi rask, útgjöld og mikil vinna kvaðst Haraldur Svein- björnsson ekki vera í vafa um að verkið borgaði sig á stuttum tíma. i-1' MÚTENYE t askur j 5 EIKRUSTICAL 6 MERBÁU 7\ ACACIA 8 RANGA PANGA 9 BEUNÖA 11 IROKÖ/KAMBALA Æ2XJ2S3L á gólfió - hvaó annaó? OKKAR BOÐ - YKKAR STOÐ Sundabor^ - Reykjavtk ~ Stmi B4660 FV 7 1976 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.