Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 94

Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 94
AUGLÝSING Ferðamiðstöðin hf.: Skipulagðar ferðir á kaupstefnur Ferðamiðstöðin h.f. skipu- leggur hópferðir á hinar ýmsu vörusýningar víðs vegar um heim, útvegar hótel og allar nauðsynlegar upplýsingar. Mun Ferðamiðstöðin h.f. vera sá stærsti aðili hér á landi í skipu- lagningu slíkra hópferða. Með- al annars eru skipulagðar hóp- ferðir til stærstu kaupstefnu- horgarinnar, Köln í V.-Þýska- landi. Ein vinsælasta kaupstefnan, sem haldin er í Köln á þessu ári, er Photokina ljósmynda- vörusýningin, en hún er nú haldin í 14. sinn. Köln í Vestur- Þýskalandi er borg kaupstefn- anna og á síðasta ári voru haldnar þar 20 kaupstefnur, en þær sóttu um 730 þúsund kaup- endur og gestir. Jóhann V. Sigurjónsson, einn af forstjórum verslunarinnar Filmur og Vélar s.f., hefur tek- ið þátt í Photokina sýningun- um allt frá því árið 1963. Fyrsta sýningin, sem hann fór á, var opin almenningi, og var því mjög óhentugt fyrir viðskiptafólk hvaðanæva úr heiminum að Ijúka viðskipta- erindum sínum á skömmum tíma. Nú er sá háttur hafður á, að sýningin er lokuð almenn- ingi og sækir hana því ein- göngu fólk, sem þangað á ákveðið erindi. Sýningunum óx fiskur um hrygg og eru Photo- kina sýningarnar nú haldnar á tveggja ára fresti. Nú getur við- skiptafólk komið til Köln og lokið erindagerðum sínum á styttri tíma, og fengið góða og óskipta athygli umboðsmanna sinna. Einnig skapast persónuleg tengsl milli viðskiptaaðila, sem aldrei kæmu til í gegnum bréfaskriftir. Jóhann skýrði frá því, að hann hefði þurft á því að halda gegnum árin, að hringja til forstjóra verksmiðju einnar í V-Þýskalandi til að fá ... ................. . =■:?«_ fyrirgreiðslu á sínum málum. Hann hefur ætíð fengið lausn sinna mála samstundis, og taldi hann, að það væri að þakka því persónulega sam- bandi og kynnum, sem hann hefur fengið við þennan við- skiptaaðila á Photokina sýning- unum á undanförnum árum. Hópurinn, sem sækir Photo- kina sýninguna í Köln, saman- stendur af fólki, sem hefur bein eða óbein afskipti af ljós- myndavörum, þ. e. a. s. umboðs- menn helstu ljósmyndavöru- framleiðenda í heiminum, og er því Photokina sýningin nauð- synleg fyrir alla þá aðila, sem starfa fyrir þessi fyrirtæki víðs vegar í heiminum. Einnig má geta þess, að opin- berar stofnanir eins og skólar geta haft mikið gagn af að kynnast þeim nýjungum sem eru kynntar, því alls konar myndvörpur og kvikmyndavél- ar eru nú mikið notaðar við hvers konar kennslu. Kvikmyndahúseigendur hafa einnig mikið gagn af slíkri sýn- ingu, og mun Photokina sýn- ingin geta boðið þeim upp á nýjungar frá Zeissikon, Bauer, Piopion og Philips m. a. Photokina sýninguna sækir aðeins fólk sem hefur afskipti af Ijósmynda- vörum. 94 FV 7 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.