Frjáls verslun - 01.07.1976, Page 96
Ilm hcima og gcima
Sá allra stytzti:
— Elskarðu mig? spurði Eva
hann Adam.
— Já, hverja aðra svo sem?
— Og á hvoru hefurðu nú
meiri mætur, konum eða víni?
spurði ungi blaðamaðurinn
— Vinur minn. Segðu mér í
(rúnaði, hver framdi þetta
voðaverk?
þekktan munaðarsegg, sem var
að halda upp á áttræðisafmæli
sitt.
— Það fer nú eftir því, hver
árgangurinn er.
— O —
— Ég er ennþá ástfanginn af
sömu konunni og hef þó verið
kvæntur í tuttugu ár.
— Það er nú hreinlega að-
dáunarvert.
— Já, en fjandi áhættusamt.
Ef konan mín kemst nú að
þessu?
Og svo var það konan sem
auglýsti eftir manni. Hún fékk
200 svör. Aðallega frá konum,
sem buðu henni sína.
— Mamma, mamma. Það
hlæja allir að löppunum á mér
og segja að þær séu svo stórar.
— Hvaða bölvuð vitleysa er
þetta, krakki. Settu nú skóna
þína í bílskúrinn og komd'u svo
inn að éta.
— Einu sinni hélstu alltaf í
hendina á mér, þegar við vor-
um háttuð, Matti minn.
Matti þreif í hönd konu
sinnar og hélt um hana.
— Svo kysstirðu mig.
Þá kyssti Matti konu sína á
kinnina.
— Og svo beiztu í eyrna-
snepilinn á mér.
Þá fór Matti fram úr og kon-
an spurði:
— Hvert ertu að fara, Matti
minn.
— Fram á klósett að sækja
tennurnar.
— Guð minn góður. Maður-
inn minn er mættur.
— • —
Tveir fallhlífahermenn liitt-
ast á miðri leið til jarðar.
Þá kallar annar:
— Ja, þetta er merkilegt
Mín opnast nefnilega ekki held-
ur. Svei mér heppilegt að
þctta er þó bara æfing.
96
FV 7 1976