Frjáls verslun - 01.07.1976, Qupperneq 97
— Finnst þér ekki kynlífið
vera orðið alltof áberandi í bíó,
núorðið?, spurði blaðamaðurinn
roskna og heiðvirða konu.
— Veiztu það, að ég sezt allt-
af á fremsta bekk og skipti mér
ekkert af því hvað aðrir áhorf-
endur eru að gera.
— í ágúst máttu alls ekkifara
í frí, sagði forstjórinn við einka-
ritarann sinn. — Þá verður
konan mín í sumarbústaðnum.
Nýliðamir voru að æfa her-
göngu í fyrsta sinn. Liðsforing-
inn stóð álengdar og æpti:
— Vinstri, einn, tveir, þrír . .
vinstri, einn . tveir, þrír . . Eft-
ir nokkrar mínútur kom einn
nýliðinn til hans og sagði móð-
ur og másandi.
— Liðsforingi. Er ekki í lagi
að ég noti hægri löppina núna?
— Það er altalað í bænum,
Kalli, að þú sért loðinn eins og
api á bringunni.
— Það er alveg rétt, en mér
finnst það óþarfi af kerling-
unni þinni að vera að breiða
þetta út um allt.
Eftir brúðkaupið segir brúð-
urin:
— Eg verð að gera játningu.
Ég er litblind.
—- Ég verð líka að gera dá-
litla játningu, sagði brúðgum-
inn.
— Ég er nefnilega negri.
Veiðimaðurinn tók eftir
manni, sem ætlaði að leggjast
nakinn til sunds. í varnaðar-
skyni sagði hann: — Heyrðu,
þú ættir að fara í sundskýlu.
Fiskarnir hérna éta allt sem að
kjafti kemur — jafnvel minnstu
ormana.
— • —
Frægur kvennabósi ætlaði
að verja sumarleyfinu sínu í
nektarnýlendu. Strax eftir kom-
una í nýlenduna leitaði hann
forstöðumann nektarklúbbsins
uppi og sagði:
— Fyrirgefið, en er nokkur
möguleiki að ég geti fengið að
vera í sundskýlunni. Ég vildi
fá að vera ,,incognito.“
Stoltur faðir ljómar af gleði
um leið og hann segir:
— Jæja, og hérna er svo
yngsti sonur minn, Hverjum
finnist þér hann líkjast?
— Hef ekki hugmynd um
það, svaraði gesturinn. Ég
þekki varla nokkra sálu í þess-
um bæ.
— • —
— Skelfilegur dónaskapur
var þetta af þér að kalla mann-
inn fyllibyttu.
— Ég gerði það alls ekki.
Ég sagðist bara ekki hætta á
að skilja eftir brennivínsflösku
með honum einum í herbergi.
FV 7 197R
97