Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Qupperneq 97

Frjáls verslun - 01.07.1976, Qupperneq 97
— Finnst þér ekki kynlífið vera orðið alltof áberandi í bíó, núorðið?, spurði blaðamaðurinn roskna og heiðvirða konu. — Veiztu það, að ég sezt allt- af á fremsta bekk og skipti mér ekkert af því hvað aðrir áhorf- endur eru að gera. — í ágúst máttu alls ekkifara í frí, sagði forstjórinn við einka- ritarann sinn. — Þá verður konan mín í sumarbústaðnum. Nýliðamir voru að æfa her- göngu í fyrsta sinn. Liðsforing- inn stóð álengdar og æpti: — Vinstri, einn, tveir, þrír . . vinstri, einn . tveir, þrír . . Eft- ir nokkrar mínútur kom einn nýliðinn til hans og sagði móð- ur og másandi. — Liðsforingi. Er ekki í lagi að ég noti hægri löppina núna? — Það er altalað í bænum, Kalli, að þú sért loðinn eins og api á bringunni. — Það er alveg rétt, en mér finnst það óþarfi af kerling- unni þinni að vera að breiða þetta út um allt. Eftir brúðkaupið segir brúð- urin: — Eg verð að gera játningu. Ég er litblind. —- Ég verð líka að gera dá- litla játningu, sagði brúðgum- inn. — Ég er nefnilega negri. Veiðimaðurinn tók eftir manni, sem ætlaði að leggjast nakinn til sunds. í varnaðar- skyni sagði hann: — Heyrðu, þú ættir að fara í sundskýlu. Fiskarnir hérna éta allt sem að kjafti kemur — jafnvel minnstu ormana. — • — Frægur kvennabósi ætlaði að verja sumarleyfinu sínu í nektarnýlendu. Strax eftir kom- una í nýlenduna leitaði hann forstöðumann nektarklúbbsins uppi og sagði: — Fyrirgefið, en er nokkur möguleiki að ég geti fengið að vera í sundskýlunni. Ég vildi fá að vera ,,incognito.“ Stoltur faðir ljómar af gleði um leið og hann segir: — Jæja, og hérna er svo yngsti sonur minn, Hverjum finnist þér hann líkjast? — Hef ekki hugmynd um það, svaraði gesturinn. Ég þekki varla nokkra sálu í þess- um bæ. — • — — Skelfilegur dónaskapur var þetta af þér að kalla mann- inn fyllibyttu. — Ég gerði það alls ekki. Ég sagðist bara ekki hætta á að skilja eftir brennivínsflösku með honum einum í herbergi. FV 7 197R 97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.