Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Qupperneq 98

Frjáls verslun - 01.07.1976, Qupperneq 98
SFrá rítstjórn Aðhald í stjórn efnahagsmála I3að hafa vissnlcga þótt gleðitíðindi, að verðlag á nokkrum mikilvægustu útflutn- ingsvörum okkar hefur hækkað allverulega síðustu mánuði. Gcfur þetta góðar vonir um að unnt vcrði að endurbyggja grundvöll cnfahagskerfisins, sem svo alvarlegir brestir voru konmir í sakir stöðugs verðfalls á al'- urðum okkar og minnkandi eftirspumar vcgna efnahagsörðugleika í viðskiptalöndum okkar. En nú horfir bctur bæði ytra og hér heima fyrir og er vonandi að Islendingar geti gert sér sem mest úr þeirri hagstæðu þróun, scm framundan er. Þótt ólíklegt megi virðast er jietta ekki sjálfgefið. Islcndingar cru svo sam- grónir verðbólgumeininu að verulegs átaks virðist þörf til að fyrirsjáanlegur efnaliags- bati nýtist þjóðinni. Fyrstu fréttir um hækk- andi verðlag á mörkuðum okkar hafa þegar vakið vonir einstaklinganna um enn aukna ncyzln og fjárfestingar. Almcnnt er talað um geysilcgar hækkanir á fastcignaverði með haustinu vegna aukinnar cftirspumar, breytta útlánastefnu bankanna og nýjan gmndvöll fyrir stórauknum kaupkröfum launþega. Það á sem sagt að spenna bogann til hins ýtrasta. Þcssi dæmi lýsa hugsunar- hætti fólks, við hverju það býst og til Iivers það ætlast um leið og smáglæta gerir vart við sig. I einu vetfangi er skuldasöfnun þjóðar- innar síðustu árin gleymd og sömuleiðis þær þrengingar, sem stofnað hafa uppbyggingu atvinnuveganna í tvisýnu. I viðtali við Jón Sigurðsson, forstjóra Þjóðhagsstofnunar, er vikið að hættunni á nýrri verðbólguöldu og livernig snúist skuli til vamar gegn henni. Forstjóri Þjóðhagsstofnunar segir m. a.: „Ég tel nauðsynlegt að reyna nú með góð- nm fyrirvara t. d. þegar á þessu hausti — að með samvinnu ríkisvalds og aðila vinnu- markaðarins verði kannaðar leiðir til þess að draga verulega úr verðbólgu, og sameiginlega reynt að finna haldgóðar forsendur sann- gjarnrar og hóflegrar stefnu í launa- og kjaramálum. En citt cr víst, að án strangs aðhalds í stjórn heildareftirspumar er engin von til jicss að við náum tökum á verðbólgunni. Reyndar cr þessa aðhalds ekki siður þörf til þess að tryggja, að fyrsta ávöxt batans í ytri skilyrðum verði varið lil þess að bæta greiðslustiiðuna við útlönd. Eins og nú horf- ir á íslenzka þjóðarbúinu er mikil þörf á að skoða allar efnahagsákvarðanir í sambengi við raunhæft mat á útflutnings- og fram- leiðslugetu ])jóðarinnar nokkur næstn árin. Við verðum að þurrka úr viðskiptahallanum við útlönd til að koma í veg fyrir óhóflega skuldasofnun erlendis, en jafnframt sýna fyllstu aðgát i nýtingu takmarkaðra fisk- stofna og rcyndar annarra auðlincla lands og sjávar. Þctta cr jafnvægisþraut íslcnzkra efnahagsmála næstu árin.“ Það reynir á forystumenn landsins, þegar á móti blæs cins og í efnahagsörðugleikum síðustu ára. Ekki er siður þörf einbeittrar leiðsagnar, þegar úr rætist og hefja þarl' end- urreisnarstarfið, scm nú býður þjóðarinnar. Hér og þar liggja óuppgerðir reikningar og skuldalistinn er langur orðinn. Það tekur langan tíma að vinna upp tap undanfarinna ára og meðan svo er hcfur þjóðin enga mögu- leika til að auka eyðsluna. 98 FV 7 1976
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.