Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Síða 15

Frjáls verslun - 01.03.1977, Síða 15
fjárlagaáætlun, m.a. vegna gengissigs. LANDBÚNABARRÁÐU- NEYTIÐ Fjárveitingar skv. fjárlögum voru samtals 2.868 m. kr., en niðurstöðutala 3.347 m. kr., sem er 479 m. kr. eða 17% hærra. Mest munar hér um út- flutningsuppbætur, er fóru 287 m. kr. fram úr fjárlagaáætlun, og jarðræktarframlög, er reyndust 165 m. kr. umfram. Launahækkanir eru metnar 57 m. kr. en greiðsla framlags til Stofnlánadeildar landbúnaðar- ins varð 30 m. kr. undir áætlun. SJÁVARÚTVEGSRÁÐU- NEYTIÐ Fjárlagatala var 1.367 m. kr. og útkorna 2.005 m. kr. Er mis- munurinn 638 m. kr. eða 47%. f samræmi við lög um fisk- vernd o.fl. varð kostnaður vegna fiskverndar og frið- unaraðgerða 230 m. kr., greiðsla í verðjöfnunarsjóð fisk- iðnaðarins, sem ekki var áætl- uð á fjárlögum, 152 m. kr. og vegna rekstrarhalla skuttogara af stærri gerð 102 m. kr. Launa- hækkanir eru metnar 63 m. kr., uppbætur á línufisk umfram fjárlög reyndust 35 m. kr., og ýmsir aðrir fjárlagaliðir fóru samtals 56 m. kr. fra-m úr fjár- lagaáætlun. DÓMS- OG KIRKJUMÁLA- RÁÐUNEYTIÐ Fjárveitingar samkvæmt fjár- lögum voru 3.131 m. kr., en út- koman reyndist 4.560 m. kr., sem er 1.429 m. kr. eða 46% hærra. Launahækkanir skv. töxtum eru metnar 305 m. kr., útgjöld vegna landhelgisgæslu umfram eðlilegar launahækk- anir urðu 452 m. kr. umfram fjárlagaáætlun, og gjöld vegna annarrar löggæslu umfram launahækkanir reyndust í heild 647 m. kr. hærri en í fjárlaga- áætl-un, en eins og fram kom í athiugasemdum með fjárlaga- frumvarpi ársins 1977 hefur á undanförnum árum verið all- verulegt misræmi milii fjárveit- inga og þess sem raunverulega er eytt í þessum málefnaflokki. Á öðrum liðum nema umfram- greiðslur samtals 25 m. kr. nettó. FÉLAGSMÁLARÁÐU- NEYTIÐ Fjárlagatalan var 2.636 m. en útkoman 2.783 m. kr. Er mismunurinn 147 m. kr. eða 6%. Framlög til Byggingar- sjóðs ríkisins (markaðir tekju- stofnar) reyndust 98 m. kr. um- fram fjárlög, til Erfðafjársjóðs 20 m. kr., til Byggingarsjóðs verkamanna 14 m. kr., launa- hækkanir 5 m. kr., og ýmsir aðrir liðir fóru samtals 10 m. kr. fram úr fjárlagaáætlun. HEILBRIGÐIS- OG TRYGG- IN G AMÁL ARÁÐUNE YTIÐ Fjárveitingar til málefna- flokka þessa ráðuneytis voru 19.544 m. kr., en útkoman reyndist 22.199 m. kr., sem er 2.655 m. kr. eða 14% hærra. Meginhluti þessara umfram- gjalda, eða 2.540 m. kr., á ræt- ur að rekja til hækkunar á bót- um almarunatrygginga og á dag- ejöldum sjúkrahúsa umfram fjárlagaforsendur. Að öðru leyti má rekja umframútgjöld til launahækkana 63 m. kr., til kostnaðar vegna héraðslækna og heilsugæslustöðva 50 m. kr. en aðrir liðir jafnast nokkurn veginn út, eru 2 m. kr. umfram fjárlagaáætlun. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ Fjárlagataia var 2.769 m. kr., en útkoman 2.837 m. kr., sem er 68 m. kr. eða 2% hærra. Við þennan samanburð ber þess að gæta, að meðal fjárveitinga á fjárlögum voru 275 m. kr. vegna óheimilaðra staða og verðlagshækkana, sem eiga við ríkisreksturinn í heild. Að þessari fjárhæð frátalinni verða umframgjöld 343 m. kr. eða 14%. Helstu umframliðir eru launahækkanir 182 m. kr.., kostnaður við skýrsluvéla- vinns'lu 'launagreiðslna, síma- kostnaður og burðargjöld Stjórnarráðsins 80 m. kr., upp- bætur á lífeyri umfram meðal- launahækkun 53 m. k.r. og ýms- ir aðrir liðir samtals 205 m. kr., en á hinn bóginn reyndust framlög til ríkisábyrgðarsjóðs 177 m. kr. undir fjárhagsáætl- un. S AMGÖN GURÁÐUNE YTIÐ Fjárveitingar til málefna á sviði samgönguráðuneytisin.s voru samtals 6.367 m. kr., en útkoman varð 7.718 m. kr. Eru því umiframgjöld 1.351 m. kr. eða 21%. Hér rouniar langmest um útgjöld vegagerðar, e,r fóru 882 m.kr. fram úr fjárlagaætl- un, en sérstakar ráðstafanir til aukinnar fjáröflunar voru gerðar til að standa undir þess- um kostnaðarauka, m.a. með lögum um efnahagsráðstaf- anir. Launahækfcanir til ann- arra eru starfa við vegagerð eru áætlaðar 48 m. kr., umiframgjöld vegna fram- kvæmda við landshafndrnar í Njarðvík 50 m. kr. og í Þor- lákshöfn 47 m. kr., vegna end- urgreiðslu landshafnalána 80 m. kr., vegna Skipaútgerðar ríkisins 52 m. kr., og á öðrum liðum reyndust umframgreiðsl- ur samtals 192 m. kr., einkum á sviði hafnarmála. IÐN AÐ ARRÁÐUNE YTIÐ Fjárlagatalan var 1.761 m. kr., en útkoman 1.550 m. kr., sem er 211 m. kr. eða 12% lægri. Áætlaðar launa'hækkan- ir nema 49 m. kr., en á hinn bóginn reyndist innheimta verðjöfnunargjalds raforku 152 m. kr. 'lægri en fjárlagaáætlun. Nokkrir aðrir liðir reyndust lægri en í fjárlögum svo sem framlag til þangverksmiðju 30 m. kr., hafnargerðar við Grund- artanga 20 m. kr., jarðvarma- veitna ríkisins 14 m. kr. og Ríkisprentsmiðjunnar Guten- berg 12 m. kr. Aðrir liðir reynd- ust samtals 32 m. k.r. undir fjárlagaáætlun. VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ Fjárveitingar voru samtals 5.041 m. kr., en útkoma reynd- ist 5.265 m. kr., semer 224 m. kr. eða 4% hærri tala. Hér er fyrst og fremst um að ræða niðurgreiðslur, er fóru 212 m. kr. fram úr fjárlagatölu. Áætl- aðar launahækkanir nema 4. m. kr. og aðrar umframgreiðsl- ur 8 m. kr. FV 3 1977 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.