Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Side 28

Frjáls verslun - 01.03.1977, Side 28
Fyrsta Irlandsferóin tókst meÖ ágætum „Hún [Dyflini] hefur ekki misst andlitið og drukknað í blikkandi, litskrúðugum Ijósaskiltum, eins og svo margar borgir Evrópu“ sagði blaðamaður sem var með í fvrstu ferðinni til Dyflinar (Vísir). ,g\.ðbúnaður var allur hinn ágœtasti“ sagði annar fulltrúi pressunnar (Þjóðvilj- inn). ,es? & „Gestrisni þessa elskulega fólks er einstök “ sagði sá þriðji (Tíminn). Nú er fyrirhuguó 8 daga írlandsferó 7.-14. maí Flogið verður til Dyflinar og ferðast þaðan til hinna fögru héraða í suð-vestur hluta landsins. Dvalið verður 1 Killarney og Cork, auk Dyflinar. Ferðamönnum verður gefinn kostur á laxveiði og golfiðkun. Verðið er mjög hagstætt eða frá kr. 46.200.- og er þá gistikostnaður (með morgunmat.) og ferðalög innifalið. Þar er líka Abbey Tavern með Guinness og írskri tónlist. Samvinnuferðir Austurstræti 12 Rvk. simi 27077 ÚÍ00 Filmuverndarpokinn. Ver filmur ofl. gegn Röntgengeislun á flugvöll- um. Vísindalegar skýrslur sanna að Röntgengeislar á flugvöllum valda m.iklum skemmdun á Ijós- myndafilmum ofl. Þriggja laga verndarpokinn veitlr, Ijósmynda- filmum, transistortækjum, tölvum, útvarpstækj- um, segulböndum, lyfjum ofl. fullkomna vernd. Sjónglerjafroöa Ný aðferð við að hreinsa linsur og önnur sjóngler. Sjónglerjafroða sem inniheldur efni sem hindra móðu (anti fog) og ryk (anti static). Ljósdreifir Ljósdreifing fyrir rafmagnsflöss. Hannað til að auka gæði flassljósmyndunar. Mýkir sterkt Ijós og deyfir skugga. Loftpúðapokinn Loftfylltur poki. Vísindalega hannaður, loftfóðraður poki til að geyma í linsur og aðra viðkvæma hluti, þegar pokinn er ekki í notkun má brjóta hann saman og stinga í vasa. Pokinn er til í mörgum stærðum. Heildsala smásala. PRISMA sf. REYKJAVÍKURVEGI 64 • SÍMI 53460 • HAFNARFIRÐI 28 FV 3 1977

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.