Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Síða 34

Frjáls verslun - 01.03.1977, Síða 34
Bandarísk ráðgjöf: Enginn er ómissandi nema góður einkaritari Sagt frá kenningu Dr. Alec IVIackenzie rekstrarráðgjafa og stjórnfræðings Það hefur margoft verið sýnt og sannað að störfium lilaðnir stjórnendur fyrirtækja geta margfaldað vinnuafköst sín með því að nýta betur starfskrafta og aðstöðu einka- ritara sinna. Hér verða birtar leiðbeiningar bandarísks rekstr- arráðgjafa um hvemig stjórn- endur geti létt sér störfin með þessu móti. „Ef ég ætti að gefa einhverj- um störfum hlöðnum forstjóra eitt einfalt ráð til að auka af- köst sín verulega, væri það að fá sér færan, skilningsríkan og tillitssaman einkaritara, gera hana síðan að samstarfsaðila, sem væri ekki aðeins hægri hönd hans, heldur einnig sem framlenging hægri handar,“ segir W. R. Harris, aðalfram- kvæmdastjóri Pacific Western Airlines í Ameríku. Dr. Alec Mackenzie, rekstrar- ráðgjafi og stjórnfræðingur, hefur sett saman nokkrar ein- faldar leiðbeiningar um hvern- ig eigi að fara að því að gera einkaritarann að virkum þátt- takanda í stjórnun fyrirtækja. HVAÐ GETUR EINKARITAR- INN GERT? Dr. Mackenzie telur eftirfar- andi þætti vera í aðalverka- hring einkaritarans: • Halda nákvæma skrá um tíma forstjórans, Þetta inni- felur að skipuleggja tíma fram í tímann, skrá fundar- tíma, sérstök verkefni og ýmis minnisatriði. Raða verkefnum í forgangsröð, taka saman nauðsynleg skjöl og gögn og raða þeim saman fyrir hvern fund eða málefni. • Ræða vikulega við forstjór- ann um starfsemi skrifstof- unnar, veita upplýsingar um gang mála og draga at- hygli hans að þeim atriðum, sem bæta þarf úr, eða sér- stökum vandamálum, sem réttast væri að hann annað- ist. • Tryggja vinnufrið forstjór- ans til hins ýtrasta með því að beina frá símtölum, sem ekki eru nauðsynleg, viðtöl- um og málefnum, sem aðrir í fyrirtækinu gætu annast, og málefnum, sem hreinlega mega bíða. • Fara í gegnum póst og flokka bréf eftir mikilvægi, beina bréfum til annarra, sé það hægt og jafnvel svara sjálf þeim bréfum sem eru augljós. • Virka sem miðlari milli for- stjórans og annarra starfs- manna með minnisblöðum, ábendingum og samtölum. ® Mæta á starfsmannafundum sem einn af fulltrúum fyrir- tækisstjórnarinnar. • Halda lista yfir lesefni sem forstjórinn þarf að lesa eða kynni að hafa áhuga á. EINKARITARINN ÞARFNAST HJÁLPAR Ef einkaritaranum á að tak- ast að halda þannig á spöðun- um að starf hennar skili full- um árangri verður hún að hafa vitneskju um flest það sem fram fer í fyrirtækinu. Dr. Mackenzie segir: „Einkaritar- inn verður að þekkja gang allra mála hjá fyrirtækinu og ekki nóg með það, hún verður ennfremur að vita nákvæmlega afstöðu forstjórans til hinna ýmsu málaflokka, ábyrgð hans, vita hvað honum er illa við og hvað honum geðjast að, vita um fordóma hans, venjur og kæki og jafnvel hvernig hann hugsar, ef hún á að geta komið að fullu gagni“. (Dr. Mac- kenzie gengur vitaskuld út frá því að konur hafi, eðlis síns vegna, algera yfirburði yfir karlmenn í starfi sem þessu). Þótt flestir einkaritarar séu tilbúnir til þess að axla aukna ábyrgð munu fæstir þeirra fara fram á það að fyrra bragði. Forstjórinn verður sjálfur að benda á þá staðreynd, að ef þeim eigi að takast í samein- ingu að vinna jöfnum höndum að stjórnunarstörfunum sé for- senda þess sú að verksvið og 34 FV 3 1977
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.