Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Qupperneq 35

Frjáls verslun - 01.03.1977, Qupperneq 35
umboð einkaritarans sé alveg á hreinu. Þau ættu því að byrja á að ræða um gang mála al- mennt á skrifstofu fyrirtækis- ins þannig að sjónarmið hvors þeirra sé ljóst og á grundvelli þess ætti síðan að ákveða hvaða málefni heyrði undir hvort þeirra og hvaða málefni heyrði undir þau bæði. HÆFILEGT SJÁLFSTRAUST MIKILVÆGT Hvað einkaritaranum gengur vel að aðlagast hlutverki sínu á stjórnunarsviðinu er að sjálf- sögðu mjög mismunandi og er háð hæfni, starfsreynslu og þekkingu einkaritarans á skap- ferli og venjum forstjórans. Hæfilegt sjálfstraust ræður einnig miklu um hvernig til tekst. Dr. Mackenzie telur það vera af og frá, sem oft er haldið fram, að það sé svo erfitt að hafa uppi á hæfum einkaritur- um. Hann segir það vera reynslu sína í gegn um árin, að hæfni einkaritarans ráðist öðru fremur af því hvað skipu- lega sé að því staðið að sam- hæfa störf hans og forstjórans, en til að vel megi takast þarf að koma til persónulegur áhugi einkaritarans og vilji forstjór- ans til þess að hjálpa henni að njóta sín í starfinu. Feimin og óframfærin skrifstofumær getur orðið að drífandi og af- kastamiklum einkaritara á lygi- lega skömmum tíma, — ef hún fær þann „móralska" stuðning og starfsaðstoð sem nauðsynleg er frá hendi forstjórans. VERKASKIPTING BREYTIST Verkaskipting milli einka- ritarans og forstjórans, sem þau koma sér saman um í upp- hafi samstarfsins, gildir að sjálfsögðu ekki til eilífðar, en breytist eftir því sem hæfa þyk- ir með tíð og tíma. Það eru einkum tvö atriði, sem eru forsendur þess að einkaritari geti valdið hlut- verki sínu sem einn af stjórn- unaraðilum fyrirtækis: 1. Forstjórinn þarf að taka sér ákveðinn tíma í upphafi hvers starfsdags til við- ræðna við einkaritarann um verkefnaskrá dagsins og hvað sé framundan á næsta leiti. 2. Forstjórinn verður að gefa einkaritaranum ótakmark- aða heimild til að hafa að- gang að skrifborði, skjala- skápum og skjölum sínum í fjarveru forstjórans. Það skiptir einu hve vel og rækilega störfunum er skipt milli forstjórans og einkaritar- ans og hve gagnkvæmt traust tekin væru skilaboð. Þegar hann loksins náði tali af starfs- mannastjóranum var erindið það að fá einn af sínum starfs- mönnum skráðan á ákveðið námskeið. Starfsmannastjórinn bað hann þá að hinkra við eitt andartak því að hann æstlaði að gefa honum samband við einkaritara sinn, sem annaðist þetta mál og öll önnur af sarna toga. Og hér vill Dr. Mackenzie leggja áherzlu á það að for- stjórinn taki afdráttarlausa af- „Einkaritar- inn verður að þekkja gang allra mála hjá fyrirtækinu og vita af- stöðu for- stjórans til liinna ýmsu málaflokka.“ ríkir þar á milli því að það eru alltaf aðrir aðilar, bæði starfs- menn og utanaðkomandi, sem ekki geta sætt sig við fyrir- komulagið, — fólk, sem nauð- synlegt er að hafa samskipti við. Algengt vandamál er sá sem hringir til forstjórans, annað hvort starfsmaður eða einhver utan fyrirtækisins, og vill ræða um málefni, sem hann eða hún segist eingöngu geta rætt um við forstjórann þótt það sé í verkahring einkaritar- ans að annast. Dr. Mackenzie nefnir eitt dæmi um slíkt frá skrifstofu stórfyrirtækisins General Food í New York. Þar annaðist einkaritari starfs- mannastjóra fyrirtækisins um 80% af símaerindum hans al- gerlega uppá eigin spýtur. Ann- ar stjórnandi í fyrirtækinu hringdi nokkrum sinnum án þess að starfsmannastjórinn væri við, en þvertók fyrir að stöðu til einkaritarans sem eins af stjórnendum og fari því í engu tilviki inn á starfssvið hans, og ekki nóg með það, heldur geri öðrum það ljóst jafnframt. STAÐA EINKARITARANS Á STARFSMANNAFUNDUM Allt of fáir forstjórar gera ráð fyrir að einkaritari þeirra sitji fundi þeirra með öðrum stjórnendum eða starfsmönn- um. Á þann hátt missa þeir af þeim möguleika að gera þessa fundi mun virkari með hjálp einkaritarans. Með setu sinni á fundinum getur einkaritarinn skráð hjá sér ýmis þau atriði, sem líkleg eru til þess að létta starfsálag forstjórans í ákveðnum verk- efnum. Þessi atriði koma fram hjá fundarmönnum eftir því hvað ábyrga afstöðu þeir taka til mála sem undir þá falla og FV 3 1977 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.