Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Side 41

Frjáls verslun - 01.03.1977, Side 41
er það sennilega það líf sem þú vildir flýja frá einmitt þessa stu'ndina). Eitthvað á þessa leið hafa flestir stjórnunarfræðingar síð- ari tíma komist að orði, í bók- um, í tímaritum, í fjölmiðlum og á fyrirlestrum. En hafa þeir raunverulega náð eyrum þeirra sem erindið beindist að? Svarið gæti snúist fyrir einhverjum, en við skulum gera okkur grein fyrir því sem nóbelskáldið okk- ar sagði einhverju sinni: „Það eru alltaf til menn sem hlæja á vitlausum stöðum“. Stað- reyndin er nefnilega sú, að ein- stakir menn hafa tekið upp þessa tækni við skipulag eigin tíma — og náð frábærum ár- angri. Lausnin liggur einfald- lega í því að strita með viti, ef stritið er á annað borð nauð- synlegt. H4GNÝTAR LEIÐBEIN- INGAR Hvernig þú verð tíma þínum er að sjálfsögðu þitt einikamál. Það er einnig mjög einstak- lingsbundið hvernig fólk ver tímanum, jafnvel matsatriði. Það er ef til vill á þínu valdi hvort þú verð deginum til að skrifa skýrslu, heimsækja við- skintavin, halda fund eða leika golf, lesa bók eða hlusta á tón- ]ist. Sumt af því sem þú tekur þér fvrir hendur er eflaust nauðsvnlegt vegna þess starfs sem þú rækir. En ef svo fseri að bér næeði ekki dagurinn til bess að koma öllu í verk, — eHir að þú hefur gert þitt ýtr- asta t.il bess að skÍDuleggja tím- a.nn betur, — bá er kominn tími til að þú breytir afstöðu binni til vinnnnnar í grund- vallaratriðum. Það eæii falist i bví að ráða sér aðstoðarmann pða brevtingum á innbvrðis röðun starfsmanna banndg að bú getir veitt einhverium af bínum störfum vfir til annarra. Önnur lausn er iheldur ekki svo fráleit. — að leita sér að öðru starfi. | Sérfræðingum hefur komið saman um að eft.irfarandi punktar séu mikilvægir: S'kipulag tímans verður að innifela bæði skipulag vinnu- tíma og tfrítíma. • Grundvöllur skipulagning- arinnar á að vera; Hvernig get ég bezt notað þann tíma sem ég 'hef? Spurðu sjálfan þig þessarar spurningar í upphafi hve.rs dags og helst oft á dag. • Þær aðferðir sem þú kýst þér til þess að nýta tímann sem bezt eru mjög einstak- lingsbundnar. Enginn getur notað allar þær aðferðir sem til eru, — ekki einu sinni þær fáu aðferðir sem hér eru kynntar. Veldu úr og notaðu þá aðferð sem þér hentar bezt. • Gerðu ekki ráð fyrir að þér takist á augabragði að ná tökum á tímanum. Hvaða að- ferð sem þú kýst krefst sam- feltdrar æfingar unz hún verður þér jafn eiginleg og að matast og hvílast. • Eigi árangur að nást verður tímaskipulagningin að vera gerð með penna og nappír. Skipulag sem eingöngu er til í kollinum verður fáum að gagni. • Umfram allt feldu öðrum á- bvrgðarstörf og hafðu í huga að enginn er ómissandi, — ekiki einu sinni þú. • Taktu lífið ekki alltof alvar- lega — bað hefur nefnilega engimn slnnnið lifandi frá bví hingað til. FORGANGSRÖÐTJN IVIEÐ TiLLTTI TTL MARKMIÐA — ABC-KERFIÐ @ Fvrsta skrefið í átt til verk- sikinulags er að gera sér grein tfvrir markmiðum sín- um í lífinu. fBæði lanetíma- ng skammtímamarkmiðum). Öll markmið eru afst.æði tím- pn,s. bau barf bví að endur- skoða með föstu millibili, ár- Incrp eða iafnvel oftar. Við S'knlum taka dæmi um bet.ta. F.f bú stiórnar fram- leiðslufvrirtæki sem ekki annar eftirsnurn sem stend- ur. eit.t. af aðalmarkmiðunum væri bá aukin framleiðsla. Að nokkrum mánuðum liðn- um minnkaði hinsvegar sal- an verulega, þá væri eitt af skammtímamarkmiðum að auka söluna. • Næsta skref er að meta og raða upp í forgangsröð mál- efnum og verkefnum, sem þú álítur líklegust til að færa þig nær þínum mark- miðum. Nauðsynlegt er að raða þess- um verkefnum í tímaröð á vikur og vikudagana, með sérstöku tilliti til 'hvenær þeim þarf að vera lokið. Ef markmiðið er að auka framleiðsluna, til dæmis, gæti eitt af þínum mikil- vægustu verkefnum í dag verið að lesa rækilega skýrslu verksmiðjustjórans um nauðsynlega fjölgun stanfsmanna og tækja. Á moirgun er allt eins líklegt að þú takir þér góðan tíma til að undirbúa fram- kvæmdastjórafund til þess að ræða og skiptast á skoð- unum um skýrslu verk- smiðjustjórans, í því skyni að fá fram álit þeirra sem annast fjármögnun og mannaráðningar. Á undanförnum árum hefur þróast ákveðið kerfi til þess að forgangsraða verkefnum með tilliti til markmiða. Kerfið kallast einfaldlega ABC-kerfið. í einfaldleika sínum felst það í því að þú merkir við hvert verkefni á verkefnalistanum, A við þau sem mest ríður á, B, við það sem næst kemur og C, við það sem kemur þar á eftir í forgangsröðinni. Stundum getur verið þörf á enn fímni greiningu for- ganss, sem byriaði með Al, A2, A3 o.s.frv. Oe fyrir alla muni, — serðu ráð fyrir að forsangsröðin geti breytzt án mikils fyrirvara. Þær breyt- insar eru fyrst og fremst í bví skyni að færa þig nær bínum markmiðum og þá infnvel breyttum markmið- miðum. Fundur með þínum bezta viðskintavini, sem bú metur sem A forgang gæti brevtzt í B ef þú nærð viðskiptasam- FV 3 1977 41

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.