Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Qupperneq 67

Frjáls verslun - 01.03.1977, Qupperneq 67
Bæjarstjórinn ■ Keflavík „Lokið við að tengja Keflavík og Njarðvíkur við hitaveitu um áramótin” Spjallaft við Jótiann Einvarðsson, bæjarstjóra í Keflavík — Lokið er við 1. áfanga hitaveituframkvæmdanna hér í Kcfla- vík. Bænum er skipt í sex áfanga og verður óskað eftir tilboðum í annan áfanga í lok marz. Gengið hefur verið frá samningum um aðallögnina frá Svartsengi til Njarðvíkur og sama er að segja um aðalstofnlagnirnar milli kaupstaðanna, þannig að við höldum okkar áætlunum og reiknum með að lokið verði við að tengja Keflavík og Njarðvík um áramótin. Það er Jóhann Einvarðsson bæjarstjóri í Keflavík sem hér skýrir frá iþví helsta í bæjar- málum Keflvíkinga en blaða- maður leit inn til hans á dög- unum og leitaði frétta. VARANLEGT SLITLAG A 25% GATNA — Við þurfum víða að end- uenýja mikið af 'holræsa- og vatnslögnum í eldri hverfunum og skiptum auk þess um jarð- veg þar sem þess þarf vegna væntanlegs varanlegs slitlags. Sem betur fer er það þó í mikl- um minni 'hluta af bænum, en við eigum von á háværum kröfum um lagningu slitlags þegar hitaveituframkvæmdum er lokið, enda reiknum við með að elta ana þar sem langning slitlags hefur setið á hakanum eftir að ákvörðun um íhitaveitu- framkvæmdir voru teknar. Við höfðum lokið við að leggja slitlag á 40% af gatna- kerfinu þegar hitaveitan kom til sögunnar og síðan hefur bærinn stækkað mikið svo hlutfallið er komið niður í 25%. Gatnagerðin er 30 km og í sumar er áætlað að leggia á 4 km. Olíumöl e.r löeð á göt- ur í íbúðahverfum en malbik á aðalumferðaræðar. ÚTHLUTUÐU LÓÐUM UNDIR 80—90 ÍBÚÐIR — Við úthlutuðum nýju byggðahverfi í febrúar og höf- um stefnt að þvi að það verði byggingarhæft í sumar. Fólks- fjölgun á siðasta ári var 1,92% en landsmeðaltal er 0,95% svo við höldum vel í það og höfum gert það á undanförnum árum. Um önnur verkefni e.r það að segja að yfirbyggingin við sjúkrahúsið er fokheld og verð- ur innivinnan boðin út á næst- unni. íþróttahúsið er komið af stað og búið að steypa sökkla. Það mun kosta um 60 milljónir að gera það fokhelt og vonumst við til að það takist á þessu ári, en húsið er byggt úr einingum svo fljótlegt verður að reisa það þegar þær eru komnar. BANDARÍSKIR RÍKIS- BORGARAR í UM 15% AF ÍBÚÐARHÚSNÆÐI BÆJ- ARINS Um samskiptin við varnar- liðið sagði Jóhann að lokum: — Hér hafa búið bandarískir ríkisborgarar í um 15% af í- búðarhúsnæði bæjarins og þeir gjaldalausir við okkur. Við höfum sett fram kröfu upp á 60 milijónir sem byggð e,r á meðaltalsútsvari á fjórum ár- um, og er hún í athugun hjá ríkisstjórninni. Ég verð að ætla að þessi krafa nái fram að ganga þar sem bandarikjamenn vilja ekki vera neinir bón- bjargarmenn og íslensk yfir- völd sem í þessu tilfelli eru milliliður verða að taka það til g.reina enda 'hafa þau sett fram svipaða kröfu á varnarliðið fvrir ýmsa þjónustu sem þeir fá utan vallar. Hitaveituframkvæmdir í Keflavík. FV 3 1977 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.