Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 89

Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 89
--------------------AUGLÍSING -------- HÚSGAGNAVERZLIJtV KRISTJÁtVS SIGGEIRSSONAR HF.: KS skrifstofuhúsgögn Kristján Siggeirsson h£. hefur í áratugi framleitt skrifstofu- húsgögn. KS skrifborðin eru sérhönnuð til þess að þau geti komið að góðum notum við hagkvæma nýtingu vinnurým- is, og hæfi sem flestum gerðum innréttinga. Auk þess sem framlcidd eru skrifborð á skrif- stofuna framieiðir fyrirtækið cinnig m.a. skrifborðsstóla, fundarstóla, geymsluskápa og fundarborð. Hönnun KS skrifborða, vél- ritunarborða og hliðarborða er gerð með tilliti til aukinnar hagkvsemni og sérkrafna. Þau eru þannig úr garði gerð, að auðvelt er að breyta þeim. Skrifborð með baki og hlið- um er framleitt í þremur stærð- um: 140x70 cm, 170x80 cm og 180x90 cm. Hæð er 75 cm. Önnur gerð af skrifborðum, sem eru minni er framleidd í stærðinni 110x55 cm, hæð er 72 cm. Skrifborð, hliðarborð og vél- ritunarborð eru fáanleg í ýms- um viðartegundum og auk þess er hægt að fá ýmsa fylgihluti. Nú er kominn á markaðinn nýr fundarstóll, sem hannaður er hjá fyrirtækinu. Hann er með háu baki og fáanlegur með leður- eða tauáklæði. Grindin er úr eik og fæst bæsuð í ýms- um litum. Mikil áhersla er lögð á rétta byggingu stólsins til þess að 'hann verði sem þægi- legastur. Ein þekktasta og um leið vin- sælasta framleiðsla Húsgagna- verslunar Kristjáns Siggeirs- sonar hf. er KS fundarborð, sem til aukinnar hagræðingar er samsett úr einingum. HGSGAGIVAVERZLUINI REYKJAVÍKGR: Allt í húsið í Húsgagnaverslun Reykja- víkur er mikið úrval af inn- fluttum og innlendum húsgögn- um m.a. sófasett, sófaborð, hillusamstæður, skrifstofuhús- gögn, borðstofuhúsgögn, svefn- herbergishúsgögn og margt fleira. Húsgagnaverslun Reykjavíkur hefur verslun á tveimur hæðum í Brautarholti 2 og jafnan er leitast við að fylgjast með nýjungum í hús- gagnagerð bæði innanlands og utan. Sófasett eru til frá 178 þús- und krónum, en einnig eru til dýrari gerðir með leður- eða plussáklæði. Um 13—14 gerðir af sófasettum er að velja. Stak- ir norskir og íslenskir leður- stólar, sem notið hafa mikilla vinsælda eru til frá 52 þúsund krónum. Lögð er áhersla á barna- og unglingahúsgögn m.a. svefn- bekki, svefnsófa, hillusett í barniaherbergi, kojur og komm- óður. Þessi húsgögn fást bæs- uð í ýmsum litum. Hillusamstæðurnar eru fáan- legar í mörgum gerðum, aðal- lega innlend framleiðsla. Þær eru framleiddar úr hnotu, palisander, maghony og eik. Loks má geta þess, að Hús- gagnaverslun Reykjavíkur býð- ur hina ódýru sænsku Star fataskápa og auk þess fata- skápa frá Axeli Eyjólfssyni, sem hafa notið mikilla vin- sælda, en þeir eru fáanlegir í tekki, eik og gullálmi. FV 3 1977 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.