Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Page 93

Frjáls verslun - 01.03.1977, Page 93
JL-HUSID AUGLÝSING Geysimikið húsgagnaúrval — allt fyrir heimiliö og skrifstofuna í húsgagnadeildinmi á 3., 4. og 5. hæð í JL-húsinu er geysiinik- ið úrval af húsgögnum s.s. sófa- settum, hillusamstæðum, svefn- herbergishúsgögnum og skrif- stofuhúsgögnum. Meirihluti húsgagnanna í JL-húsinu er ís- lensk framleiðsla. 40 GERÐIK AF SÓFASETTUM OG 12 GERÐIR AF HILLU- SAMTSÆÐUM í JLJhúsinu eru til sölu 40 gerðir af sófasettum b^eði með tau- og leðuráklæði, e'n á 250 m- svæði á 3. hæðinni er leður- deild, þar sem eingöngu er boð- ið upp á leðursófasett í 8 gerð- um og norska Westnova leður- stóla. Með sófasettunum eru fá- anlegar fjölmargar gerðir af sófaborðum og hornborðum. Á boðstólum eru einnig 12 gerðir af hillusamstæðum í fjöl- mörgum viðartegundum og framleiddar af innlendum hús- gagnaframleiðendum. SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN f ÚRVALI OG SKRIF- STOFUHÚSGÖGN Lögð er mikil áhersla á að bjóða upp á allt sem þarf í svefnherbergi s.s. hjónarúm, náttborð og fataskápa bæði smíðaða af ininlendum framleið- endum og Star fataskápa sem eru innfluttir. Hjónarúm eru til í 12—14 gerðum, bæði úr ýmsum viðar- tegundum og með bólstruðum höfðagafli. Við rúmin má fá ýmsar gerðir af náttborðum, en einnig eru fáanleg rúm með á- föstum náttborðuim. f JL'húsinu má einnig fá flestöll þau húsgögn, sem þarf á skrifstofuna m.a. sk.rifborð í ýmsum stærðum og gerðum á- samt tengi- og vélritunarborð- um svo og skrifstofustóla og skilrúm. NÝTT f JL-HÚSINU JLdiúsið býður nú inýja gerð af raðhúsgögnum, sem verslun- in mun hafa einkasölu á fyrir Thorex sf. sem framleiðir hús- gögnin. Þessi húsgögn eru seld ósamansett og óáborin og kaup- andinn kaupir hverja einingu í samröðunina þ.e. plötur, skrúf- ur og festingar innpakkað í pappaöskju. Sætis- og bakpúða í stóla og sófa er hægt að kaupa tilbúna með húsgögnun- um, eða fcaupandinn getur út- búið sína eigin púða. Þessi nýju raðhúsgögn bjóða upp á þann möguleika að kaup- andinn fær sjálfur ánægjuna af að setja saman húsgögnin og nota eigið hugmyndaafl við skreytingu t. d. bæsun, lökkun eða málun. Loks má geta þess að í vor verður opnuð ný deild í JL- húsinu með innlendar og inn- fluttar eldihúsinnréttingar á- samt innréttingum í baðher- bergi. FV 3 1977 93

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.