Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Side 99

Frjáls verslun - 01.03.1977, Side 99
CITROENGS slær allt út Ætlir þú að kaupa nýjan bil, þá eru hér nokkur atriði sem þu þarft nauðsynlega að vita, um Citroen GS 1977. ICitroen GS er fáanlegur sem fólksbill eða „Station." Vélastærð er 59 hö. <# Eyðsla aðeins 6,8 I. á hundrað km. Im Vökvafjöörun tryggir að hæð frá jörðu er alltaf sú sama, óháð hleöslu. J 3 hæðarstillingar, henta vel þegar ekið er í snjó. ÓFramhjóladrif. Citroen verksmiðjurnar^yoru lang- fyrstar til að framleiða bíla með framhjóladrifi, síðan eru fjörutíu ár. 7Citroen GS er fullkominn 5 manna fjölskyldubíll meö frábæra aksturseiginleika. 8Fullkomin varahluta- og viögeröaþjónusta. Komið - sjáið - reynsluakið og sannfærist.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.