Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 54
Islendingur í forstöðustarfi hjá Citicorp-hankanum Rætt vió Thor Thors jr. um störf hans hjá þessari miklu bankastofnun og áhuga hans á félags- málum, sem hann sinnir í hjástundum. Thor Thors yngri er sonur hjónanna Thor Thors sendiherra og Ágústu Ingólfsdóttur, dóttur Ingólfs Gíslasonar læknis í Reykjavík. Fæddist Thor jr. í Reykjavfk 1934. Hann fluttist ungur að aldri til Bandaríkjanna eða 1940 þegar faðir hans, Thor Thors þáverandi aðalræðismaður Islendinga, settist að í New York. Hefur hann átt heima í Bandaríkjunum síðan. Arið 1941 fluttist fjölskylda Thor Thors til Washington og hefur Thor jr. hlotið alla sína skólagöngu í Bandaríkjunum. Ekki er hægt annað en dást að því hversu góða íslenzku Thor talar því hann þurfti sjaldan að leita að íslenzkum orð- um og hafði góðan framburð. Eina af ástæðunum taldi hann vera, að faðir hans krafðist þess að alltaf væri töluð íslenzka við matarborð- ið. Einnig stundaði Thor sumar- vinnu eitt sumar á íslandi, eða sumarið 1954. Vann hann þá á Hvanneyri og í fiskvinnu á Akra- nesi, og þaó kemur glampi í aug- un, þegar hann minnist íslenzku sveitaballana. Nam stjórnmálafræði og alþjóða- lög Að loknu stúdentsprófi stundaði Thor nám við Harvard-háskóla og lauk BA-prófi í stjórnmálafræði. Eftir prófið við Harvard, stundaði hann nám í alþjóðalögum við Georgetown University en lauk ekki prófi, heldur giftist í staðinn Virginia Fincke. Eiga þau nú þrjú börn, Thor Phillip f. 1959, Virginia Averell f. 1963 og, eins og hann sjálfur segir „litla barniö", Regin- ald Fincke f. 1964. Elsti sonur þeirra, Thor Phillip, stundar nú nám við Princeton University. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.