Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 68
Málmblendi og fjölbrautaskóli Magnús Oddsson bæjarstjóri sagöi að það væri einkum tvennt sem hefði afgerandi áhrif á íbúa- þróunina á Akranesi. Enginn vafi væri á því að veruleg íbúaaukning myndi eiga sér stað á næstu árum og skipti þar mestu Málmblendi- verksmiðjan á Grundartanga og fjölbrautaskólinn nýi. Málmblendi- verksmiðjan hefur veitt um 80 Ak- urnesingum vinnu fram að þessu og nú eftir að 1. áfangi verksmiðj- unnar er kominn í gagnið mun starfsmönnum fjölga í 150 og munu flestir þeirra setjast að á Akranesi. Magnús sagði að til- koma málmblendiverksmiðju hefði að sjálfsögöu þau áhrif að at- vinnulífið á Akranesi yrði fjöl- breyttara, auk Grundartangaverk- smiðjunnar væru það Sements- verksmiðjan og Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts sem gerðu það að verkum að sveiflur í útgerðinni kæmu ekki eins hart niður á at- vinnulífinu í bænum. Nýi fjölbrautaskólinn á Akranesi felur í sér grundvallarbreytingu á þróun byggðarlagsins. Hér áður fyrr var það ekki svo sjaldgæft að Akranes er síungur bær sem byggir afkomu sína í vaxandi mæli á iðnaðarstarfsemi. Akurnesingar tækju sig upp og flyttu til Reykjavíkur til þess að halda fjölskyldunni saman þegar börnin tóku til við framhaldsnám, sem sækja þurfti til höfuðborgar- innar. Nú hafa opnast fjölbreyttir námsmöguleikar á Akranesi sem strax hafa orðið til þess að unga fólkið sækir minna úr bænum. Fjölbrautaskólinn gegnir nú hlut- verki iðnskóla og útskrifar iðnað- Fjölbrautaskólinn skapar ný tækifæri fyrir æsku Akraness. Akranes: Fyrst og fremst útgerðar- bær en iðnaður fer hrað- vaxandi 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.