Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 71
A verkstæði trésmiðjunnar Akurs h.f. Gjöldin innheimt á bæjarskrifstofunni. Á saumastofu Akraprjóns h.f. janúar, aldrei fallið dagur úr oft unnið um helgar, t.d. við loðnu- frystinguna. Flestir starfsmenn í vinnslusalnum eru húsmæðursem annaðhvort vinna hálfan eða allan daginn auk þess töluvert af skóla- stúlkum yfir sumarið. Við spurðum hvað vön kona hefði í tekjur á mánuði í svona vinnu og var sagt að með bónus og eftirvinnu hefðu konurnar frá 360—400 þúsund á mánuði, en þá mætti ekki slaka á vinnuhraðanum nokkra stund frá því rétt fyrir 8 á morgnana og framundir 7 á kvöldin. Það hlýtur að vera afar þreyt- andi að vinna þessi verk jafnvel þótt konurnar séu vanar og sumar eiga svo heimilisverkin eftir þegar komið er heim að kvöldi. Eins og fram hefur komið í fréttum hafa verið deilur á Akranesi á milli verkalýðsfélaganna og atvinnu- rekenda um bónusfyrirkomulagið, þe. aðhaldsbónusinn sem sumir hafa kallað refsibónus. Hann fel'st í því að eftir að ákveðinn fjöldi galla hefur komið fram í framleiöslu vinnsluborðs er borðið fellt út, eða stöðvað. Hjá Heimaskaga er unnið í að- haldsbónuskerfi og sögðu verk- stjórarnir að það gengi mjög vel, það væri algjört einsdæmi ef boró félli út hjá þeim. Nýjar byggingarlóðir Magnús Oddsson bæjarstjóri fræddi okkur á því að á s.l. 5 árum hefðu um 60 íbúðir verið fullgerðar á hverju ári. Á ' kranesi hefur verið úthlutað 31 k.ð frá síðustu ára- mótum og er nú verið að hefja framkvæmdir við 2 blokkar- byggingar, en það er Trésmiðj- an Akur hf sem byggir aðra þeirra en Trésmiðja Guðmundar Magn- ússonar hina. Reiknað er með aö í hvorri blokk verði 18 íbúðir. Frá áramótum hefur verið hægt að sinna öllum umsóknum um lóðir og þegar er fyrir hendi skipu- lagt nýbyggingarsvæði sem byrjað verður á en landrými er nóg á Akranesi. Tvö iðnaðarhverfi verða á Akranesi, annað þeirra er inni í bænum en hitt rétt utan bæjarins við Berjadalsá en þar er gert ráð fyrir þyngri iðnaði og eru þar lóðir til reiðu. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.