Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Qupperneq 3

Frjáls verslun - 01.09.1979, Qupperneq 3
frjáls verzlun 9. tbl. 1979 Sérrit um efnahags- viðskipta- og atvinnumát. Stofnað 1939. Útgefandi: Frjálst framtak hf. FRAMKVÆMDASTJÓRI: Jóhann Briem. RITSTJÓRI: Markús Örn Antonsson. FRAMKVÆMDASTJÓRI: Pétur J. Eiríksson FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Ingvar Hallsteinsson. BLAÐAMAÐUR: Sigurður Sigurðarson. AUGLÝSINGADEILD: Linda Hreggviðsdóttir. Guðný Árnadóttir. LJÓSMYNDIR: Loftur Ásgeirsson. SKRIFSTOFUSTJÓRN: Anna Kristín Traustadóttir. Anna Lísa Sigurjónsdóttir. Martha Eiríksdóttir. Timaritið er gefið út i samvinnu við samtök verzlunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18. Símar: 82300 - 82302. Auglýsingasími: 82440. SETNING OG PRENTUN: Prentstofa G. Benediktssonar. BÓKBAND: Félagsbókbandið hf. LITGREINING Á KÁPU: Korpus hf. PRENTUN Á KÁPU: Prenttækni hf. Áskriftarverð kr. 1495 á mán- uði. Jan—apríl kl. 5980. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir FRJÁLS VERZLUN er ekki ríkis- styrkt blað. Til lesenda... ÍSUNZK ÁLVINNSIA lOára Nýútkomið afmælisrit Islenzka álfélagsins "Islenzk áluinnsla 10 ára" markar nokkur tíma- mðt I útgáfustarfsemi okkar hjá Frjálsu f.ram- taki. filfélagið leitaði eftir samvinnu við okkur um að annast útgáfu á þessu riti, sem athygli hefur vakið fyrir sérlega glæsilegan frágang. Efnisvinnsla og uppsetning, þar á meðal gerð llnurita og ljósmynda I litum fér fram hér á landi en prentunin var unnin hjá sömu prentsmiðjunni I Bandaríkjunum og vinnur tízkublaðið Llf fyrir okkur. Islenzka álfélagið hefur stigið athyglisvert skref með þessari útgáfu sinni. Það hefur sett öðrum fyrirtækjum visst fordæmi, sem ekki er ésennilegt að breytt verði eftir. Atvinnurekst- urinn I landinu hefur alltof lítið gert til aö kynna sig, en mönnum er nú óöum aö skiljast nauðsyn þess aö fyrirtækin hafi sig I frammi og láti til sín heyra til mótvægis öllum þeim einhliða áróðri gegn framtaki I atvinnulífinu, sem látlaust er stundaður I þessu þjóðfélagi eins og öðrum I hinum vestræna heimi. Eftir 10 ára starfsemi álversins 1 Straumsvík liggja fyrir stóreftirtektarverðar upplýsingar um áhrif þess á afkomu Hafnarfjarðarbæjar og Hafnfirðinga. fi sínum tlma sóttu forsvarsmenn Hafnarfjarðarkaupstaðar fast á að fá hina nýju álverksmiðju staösetta hjá sér og hafa haft af þvl drjúgan ábata með framleiðslugjaldi álfél- agsins til bæjarins og gjöldum af þeim einstakl- ingum, sem atvinnu hafa hjá þvl. Ritiö "Islenzk álvinnsla 10 ára" sýnir með óyggjandi tölum, hvaða ávinning einstök byggðarlög og þjóöarbúið I heild geta haft af skynsamlegri uppbyggingu stóriðju. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.