Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Side 6

Frjáls verslun - 01.09.1979, Side 6
efni 8 Áfangar Menn í nýjum stöðum. Fólk í tréttum. 11 Þróun Tölulegar upplýslngar um breytingar á lifskjörum, neyzlu og framþróun í íslenzku þjóðfélagi. 12 Stiklað á stóru Tíðlndl í stuttu máli. 15 Orðspor Innlent 18 Skipulag verðlagsmála í vegi fyrir hagkvæmum gámaflutning- um Rætt við Valtý Hákonarson, skrifstofu- stjóra Eímskipafélags fslands um nýjung- ar í flutningatækni. 21 Gámaflutningar — bylting í vöruflutningum á sjó Sagt frá þróun í gámaflutningum á liðnum áratugum og helztu gerðum gáma, sem í notkun eru. 25 Bifröst hf.: Gámaflutningar í austur og vestur 25 Skipadeild Sambandsins: Gámaflutningar það sem koma skal 26 Hafskip hf.: Leigir stórt gáma- skip frá Noregi 27 Þrjú ný viðlegurými í Reykjavík- urhöfn Sundahöfn sérstaklega skipulögð með það fyrir augum að þar skapaðist aðstaða fyrlr gámaflutninga og aðra sérflutnlnga. 30 Bankar og sparisjóðir — rekstur þeirra og þjónusta I greinaflokki þessum er fjallað um stöðu sparisjóðanna í landinu í samanburðl við viðskiptabankana, stofnun útibúa og vlð- skipti þelrra og nýjar reglur um opnunar- tíma bankanna. Að utan 40 Olíumiðlararnir í Rotterdam eru ungir menn, sem lifa hátt en endast ekki lengi. 43 Viðskiptaklúbbar — nýjasta nýtt í Bandaríkjunum hér Breytingar á flutningatœkni hjá íslenzku skipafélögunum er til meÖ- feröar í þœttinum innlent. A undanförnum árum hefur notkun gáma til flutninga á vöru með skipum milli landa mjög fœrzt í vöxt og hafa íslendingar veriö þátttakendur í þeirri þróun. Eimskipafélag íslands hefur t.d. í notkun tceplega 1700 gáma um þessar mundir og á milli áranna 1977 og /978 jókst fjöldi gáma, sem félagió flutti um Reykja- víkurhöfn, um 23%. Eitt af skipum félagsins, Bakkafoss, er sérstaklega smíöaö meö gámaflutninga fyrir augum. Auk viötals viö Valtý Hákonarson, skrifstofustjóra Eimskips, hirtum viö grein um upphaf gámaflutninga, ástand þeirra flutninga í heiminum nú og þœr mis- munandi geröir gáma, sem í notkun eru. Stór og mikil fyrirtœki hafa sérhœft sig í gámaþjónustu viö flutningaaöila og leigir t.d. Eimskip nokkur hundruð gáma af alþjóölegum fyrirtœkjum á þessu sviöi. Viö kvnnum okkur síðari áform annarra skipafélaga i samhandi viö flutn- inga milli íslands og útlanda. Talsmenn Bifrastar greina frá gárna- flutningum austur um haf og vestur, sem þaö félag stundar nú og eins skýra forráöamenn Hafskips frá þeim nýjungum, sem þaö félag hýöur upp á meö leiguskipinu Borre, sem hannað er fyrir hina svonefndu ro/ro aöferö, þ.e.a.s. farminum er ekiö frá horöi. Skipadeild Sam- bandsins skýrir frá þvi aö hún h vggi á vaxandi gámaflutninga. A ð lokum er svo greint frá þróun gámaflutninga í Reykjavikurhöfn á síöustu árum og hvaöa aöstaöa er þar í undirhúningi vegna nýjunga í flutningatœkni. Innlent, hls. 18. 6

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.