Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Qupperneq 27

Frjáls verslun - 01.09.1979, Qupperneq 27
Aðstaða í gömlu höfninni í Reykjavík til losunar og lestunar á gámum er orðin mjög þröng. Inni í Sundahöfn verður hafnaraðstaða framtíðarinnar fyrir nýja flutninga- tækni. Þrjú ný vidlegurými í Re ykja víkurhöfn „Það er skemmst frá að segja að Sundahöfn var upphaflega skipu- lögð með það fyrir augum að þar skapaðist aðstaða fyrir gámaflutn- inga og aðra sérflutninga, sem voru að ryðja sér braut erlendis. Það var þá þegar Ijóst að það þyrfti annars konar aðstöðu við losun og lestun skipanna en tíðkazt hafði fram til þess tíma. Þróunin hefur líka orðið sú“, segir hafnarstjórinn í Reykjavík, Gunnar B. Guðmunds- son. Gunnar sagði að á síðasta ári hefðu 18 þúsund gámar komið til Reykjavíkur, 15 þúsund með vör- um, 3 þúsund tómir. Umferð gáma frá hafnarsvæðinu hefði verið svipuð á árinu 1977. Þriðjungur þessara gáma voru 20 feta gámar og stærri, en 40 feta gámar eru að verða algengastir hjá stærri flutn- ingaaöilunum. Þá sagði Gunnar að spáð hefði verið tiltölulega hægri þróun þessara mála hér á landi, þegar Sundahöfn var tekin í notkun, og hefði sú reynzt raunin. í dag væri þessi þróun orðin miklu örari. Ný aðstaða að skapast Við Sundahöfn eru nú þrjú ný viðlegurými að verða tilbúin. Þar eru verktakar að vinna af kappi við framkvæmdir. Þá er verið að vinna að aðstöðu fyrir Hafskip vestur á Grandagarði með tilliti til leigu- skips félagsins. Skipadeild SÍS er að fá aðstöðu við Holtabakka íKleppsvíkinni, rétt við hinar miklu vöruskemmur fyrirtækisins. Sú framkvæmd er vel á veg komin og ekki langt í að hún komist í gagnið. Þá var boðin út vinna við 140 metra langan hafnarbakka við Kleppsskaft svonefnt, sem er austan við Sundabakka, þar sem Eimskipafélagið hefur aðstöðu sína í Sundahöfn. Kleppsbakki heitir þessi nýi hafnarbakki. Þarna verður athafnasvæði alls um 8 hektarar í nánum tengslum við annað athafnasvæði, hentugt fyrir gámaaðstöðu. Samið hefur verið við Þórisós hf. um framkvæmdir við Kleppsbakka. Framkvæmdum á að Ijúka með vorinu, jafnvel fyrr ef vel viðrar í vetur. Tilboðsupp- hæðin var 190,5 milljónir króna. 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.