Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Side 33

Frjáls verslun - 01.09.1979, Side 33
fjármagn meira og minna inn í atvinnureksturinn. Þannig er t.d. um fasteignalánin, sem skila sér í viðskiptum við aðila byggingar- markaðarins. Iðnaður og verzlun eru að verulegu leyti fjármögnuð af sparisjóðum, landbúnaður sums staðar úti um land og sjávarútvegur að nokkru marki. Það setur sparisjóðunum hins vegar stólinn fyrir dyrnar í við- skiptum við stærri atvinnufyrirtæki hvað þeir eru litlir. Þannig er sparisjóður með 500 milljón króna innstæður og þar af 28% bundin í Seðlabankanum ekki líklegur til að gera mikið til að hressa upp á rekstur útgerðarfyrirtækja, svo að dæmi sé tekið, eða til að fjár- magna togarakaup. f tölvudeild Sparisjóðsins í Keflavík. Staða sparisjóða í kjördæmunum. Fjöldi Innlánsaukning % Innstæður í árslok sparisjóða 1977 1978 1977 1978 1976 1977 1978 Reykjanes 3 1524.0 2329.9 45.7 49.3 3.330.1 4.854.0 7.246.9 Reykjavík 3 1008.0 1692.0 44.2 51.5 2.280.5 3.288.0 4.980.0 Vesturland 3 526.4 765.2 47.1 46.6 1.117.5 1.643.9 2.409.1 Vestfirðir 12 444.6 624.9 49.1 46.3 906.1 1.350.7 1.975.6 Norðurland v. 5 422.5 674.9 44.8 49.5 941.8 1.364.3 2.039.2 Norðurland e. 15 514.9 917.7 36.8 48.0 1.398.7 1.913.6 2.831.3 Austfirðir 1 129.0 225.7 48.1 56.8 268.1 397.3 623.0 Suðurland 1 144.0 245.8 43.7 51.9 329.2 473.2 719.0 43 4.713.0 7.539.1 44.6 49.3 10.572.0 15.285.0 22.824.1 Afgrelðsla Sparlsjóðslns í Keflavík. Jósafat Líndal sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Kópavogs í afgreiðslu sjóðsins.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.