Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Side 45

Frjáls verslun - 01.09.1979, Side 45
■ Ólympíuþorpið í Moskvu Það er venja að kalla þann stað, þar sem þátttakendur í Olympíuleikunum búa, Ólympíuþorpið. Það var í fyrsta sinn á 10. Ólympíuleikunum í Los Angeles árið 1932, sem allir íþróttamennirnir bjuggu í litlum húsum, sem voru sérstaklega byggð fyrir þá, og líktist raunverulegu þorpi. Nafnið „Ólympíuþorp" er ekki annað en venja. i reynd mætti með réttu kalla Ólympíuþorpið í Moskvu „borg í borginni": Byggingar þess standa á 107 hektara svæði og munu hýsa yfir 12 þúsund manns meðan á leikunum stendur. Líkan af Ólympíuþorpinu í Moskvu. OflHMIIIIHCKAfl AEPEBHfl

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.