Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Síða 68

Frjáls verslun - 01.09.1979, Síða 68
Ferðamálin á Akureyri Kaffið drukkið á útipaiii i Strompi „Þessi dauðahljómur hefur ekki borizt hingað," sagði Gísli Jóns- son, framkvæmdastjóri Ferða- skrifstofu Akureyrar. ,,Að vísu hafa íslendingar verið lítið á far- aldsfæti að undanförnu. Þó er alltaf aukning á Spánarferðum. Líklega hefur veðrið í sumar orðið þess valdandi að innlendir ferða- menn voru minna hér en oftast áður.“ Alþjóðlegt Hlíðarfjall Þessa stundina eru ferðamála- menn á Akureyri önnum kafnir við að undirbúa veturinn. Hlíðarfjall mun eins og áður verða helzta „beitan" fyrir ferðafólkið. Þangað kemur fólk reyndar ár eftir ár til að njóta útivistar og sólskins í fjalla- sal. Raunar var Hlíðarfjall að öðlast vegsemd mikla. Norðmaðurinn Sverre Lasse-Urdahl var á ferð nyrðra í septemberlok til að ,,taka út“ skíðasvæðið í Hlíðarfjalli.' Er þetta gert á vegum alþjóðaskíða- sambandsins og í beinu framhaldi af umsókn íþróttabandalags Akureyrar. Nú virðist Ijóst að Hlíðarfjall verður samþykkt sem alþjóðlegur keppnisstaður skíða- manna í alpagreinum. í raun varðar þetta samt mest hina baneitruðu keppnismenn, sem nú geta keppt á mótum í Hlíð- arfjalli og fengið stig samkvæmt reglum alþjóðaskíðasambands- ins. Fyrir almenning er búið að gera talsvert í sumar. Veitingaaöstaða verður nú í Strompinum, útivistar- pallur, þar sem menn geta notið veitinga í góðu veðri. Þar verður og ágæt hreinlætisaðstaða. Gísli Jónsson hjá Ferðaskrifstofu Akureyrar er ungur ferðamálamaður með nýjar hugmyndir. 68 i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.