Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 74
Ofnasmiðja Norðurlands: Þar heldur kona Guðrún ræðir við starfsmenn sína eftir vinnu. Það þarf að herða róð- urinn á næstunni, meiri verkefni og meiri afköst. Málið er rætt af öllum og niðurstaða fengin. „Það vilja margir að ég snúi mér að einhverju kvenlegra,“ segir Guðrún Einarsdóttir, framkvæmdastjóri „Ég hef oft verið spurð þessarar spurningar. Hvað er kvenmaður að sunnan að vasast í einhverju járnadóti fyrir norðan? Margir hafa líka reynt að fá mig til að snúa mér að einhverju kvenlegra, til dæmis að setja upp snyrtivöru- búð. En ég er ákveðin í að halda áfram að framieiða ofnana og kann vel við starfið." Þetta sagði Guðrún Einarsdóttir, fram- kvæmdastjóri Ofnasmiðju Norðurlands h.f. á Akureyri. Trúlega er Guðrún fyrsta og eina konan hér á landi sem tekið hefur sér fyrir hendur að stjórna málmiðnaðarfyrirtæki. Hvernig gerðist það svo? ,,Það æxlaðist nú þannig til að ég og fyrrverandi eiginmaður minn, Birgir Þorvaldsson, stofn- uðum og rákum fyrirtækið Runtal í Reykjavík. I’ ársbyrjun 1971 stofn- uðum við svo fyrirtækið hér ásamt þeim Alfreð Möller, Kára Her- mannssyni og Eggert Stefánssyni. Ég fór strax að hjálpa Birgi í fyrir- tækinu fyrir sunnan, enda ærið að gera. Það tilheyrði að hlaupa frá húsverkunum þetta 2—3 tíma á dag. Fljótlega var ég að vinna oft til 12 á miönætti. Þannig byrjaði ég að vinna í þessari grein meira af rælni en að ég ætiaði mér að fara út í þessa iðn. Nú og svo endaði það með því að ég hélt hingað norður og tók við stjórn fyrirtækis- ins," sagði Guðrún Einarsdóttir. Nú á Guðrún fyrirtækið ásamt sínu nánasta fólki. í stjórn Ofna- smiðju Norðurlands eru einungis konur, fimm talsins. Pantanir hrannast inn „Hefði ég vitað hvaða erfiðleikar mundu mæta mér að reka svona
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.