Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.07.1988, Blaðsíða 41
vinnustöðin virðist vera hluti af móðurtölvunni þegartengingin er virk. Tengingar við gagnanet (X.25, X.28 og X.400)verða brátt algengar hér á landi sem annars staðar. Notendur stakra tölva geta komist í samband við netkerfi fyrirtækja um síma og þar með hafa þeir alla tengimöguleika netsins heima hjá sér. Notendur nets geta tengst millitölvum með margvíslegum hætti án þess að verða þess raunverulega varir í vinnslunni á hvern hátt slík tengsl eru. Með því að nota netkerfi sem hefur gátt (Gateway) yfir í milli- tölvu má hægt og bítandi skipta millitölvukerfi út fyrir net. Netkerf- ið er sett upp samhliða millitölv- unni, notendur vinna ritvinnslu, töflureikna o.þ.h. á sínar einka- tölvur og nota skjáherma til að tengjast t.d. bókhaldi í millitölv- unni. Með þessu móti má gang- setja nýtt bókhaldskerfi sem byggist á netnotkun án þess að leggja eldra kerfi fyrr en nýja kerf- ið telst nægilega öruggt. Líftími millitölvunnar lengist vegna þess að verk sem gjarnan eru millitölv- um þung flytjast á einkatölvurnar. En nú eru líka að fæðast aðrar lausnir. Novell kynnti nýlega NetWare/ VMS sem keyrir á DEC VAX tölv- um. Með NetWare/VMS er VAX tölvan orðin netmiðstöð og eru notendur stöku tölvanna þá með aðgang að sameiginlegum eigin- leikum hennar. Stjórnandi VAX tölvunnar sér hins vegar skrár PC tölvanna sem VMS skrár. Not- andi getur fengið sama notanda- heiti og lykilorð á netið og hann hefur á VAX tölvunni. ERFIÐLEIKAR HJÁ FRAMLEIÐENDUM MILLITÖLVA Þegar framtíðarmöguleikar heilla kerfa eins og hér hefur verið lýst eru metnir verður að líta til margra átta. Það er ekki nóg að tæknimennirnir segi sitt álit, það verður einnig að horfa til markað- arins og fjármálamannanna til að fá samanburð. Tiltrú fjármála- mannanna á möguleika er einatt talin endurspeglast í hlutabréfa- markaðinum, því menn fjárfesta aðeins í þeim fyrirtækjum (og þar með markaðsmöguleikum) sem talin eru vera vænleg til framtíðar- innar. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.