Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1989, Síða 51

Frjáls verslun - 01.07.1989, Síða 51
IÐNAÐUR ÍSLENSKIÐNFYRIRTÆKI: ■■ / / HORMULEGT ASTAND LOÐA - VANDFUNDIÐ ÞAÐIÐNFYRIRTÆKIA HOFUÐBORGARSVÆÐINU ÞAR SEM LÓD ÞESS VAR ENDANLEGA FRÁGENGIN 1;. ai5qjp5f)111» M Mjólkursamsalan í Reykjavík hefur orð á sér fyrir snyrtilegt umhverfi. Þótt hús séu ný er þegar kominn vísir að skrúðgarði umhverfis fyrirtækið. íslendingar leggja sem kunn- ungt er mikið upp úr vönduðum hýbýlum og hjá flestum þeirra er markmiðið að komast fyrr en síðar í einbýlishús með garði og bílskúr. Yið leggjum óhemju mikið á okkur til að ná þessu markmiði og stór hluti þjóðar- auðsins er fólginn í húsunum sem við byggjum á mettíma fyrir stórfé, blóð, svita og tár. Engin þjóð í víðri veröld ver eins milcl- um fjármunum til þess arna og er skýringin talin liggja í svipti- vindasamri íslenskri veðráttu; að fólk sem búi við 9 mánaða vetur og 3ja mánaða sumarleysi sé þess vegna tilbúið að verja fjármunum og tíma til að geta ornað sér í góðum húsum eftir langan og strangan vinnudag. Fyrir þetta eru Islendingar þekktir víða um lönd. Er þá af sern áður var þegar Halldór Laxness lýsti þjóð sinni í Alþýðubókinni og þó umfram allt þeim skelfilegu lúsarbælum sem ís- lendingar bjuggu í alla jafna. Þjóðin hefur greinilega tekið áskorun Nó- belsskáldsins um úrbætur með myndarlegum hætti - nema að því er varðar atvinnuhúsnæði sitt. Þar situr enn við það sama og um það leyti þegar sögur fóru af okkur fyrir sóða- skap heima fyrir: Langflest iðnfyrir- tæki landsins uppfylla engan veginn reglugerðir um hollustuhætti og kröf- TEXTI: VALÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: KRISTiÁN E. EINARSSON 51

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.