Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1989, Síða 28

Frjáls verslun - 01.07.1989, Síða 28
FOLK VILGJARNAN STAFFA Á ÍSLANDI - SEGIR HALLDÓR BRIEM HÓTELSTJÓRIÁ HILTON GUAM Eyjan Guam í miðju Kyrrahaf- inu er suðræn sælueyja sem til- heyrir Bandaríkjunum. Ferða- mannastraumur til eyjarinnar er mikill enda eru aðstæður all- ar eins og best verður á kosið fyrir ferðamenn, einkum og sér í lagi ef þeir hafa næga peninga handa á milli. Verð- lag er hátt á Guam og Japanir eru mest áberandi af þeim ferðamönnum sem leggja leið sína þangað. Hilton hótelkeðjan rekur 600 manna glæsihótel á Guam. Hótelstjóri þar er 39 ára íslendingur, Hall- dór Briem að nafni. Hann var staddur hér á landi fyrir skömmu og Frjáls verslun hitti hann að máli. „Ég hef starfað fyrir Hilton í tíu ár og það hefur verið mjög krefj- andi en afar spennandi tími. Það fylgir þessu að vísu mikil röskun því hótelstjórar hjá þess- um alþjóðlegu hringjum eru færðir reglubundið á milli hótela en Hilton Halldór Briem ásamt fjölskyldu sinni. TEXTI: HELGI MAGNÚSSON MYNDIR: KRISTJÁN E. EINARSSON rekur 120 hótel víða um heim. Ég hef starfað á Hiltonhótelunum í Aþenu, Nicosiu á Kýpur, í Abudabi, á Korfu og nú loks á sælueyjunni Guam úti í miðju Kyrrahafmu. Atvikin höguðu því þannig að ég ákvað strax eftir stúdentspróf frá Verslunarskólanum árið 1970 að læra hótelrekstur. Ég aflaði mér upplýs- inga um að besti skóli heims á sviði hótelrekstrar væri í Lausanne í Sviss og ég sótti um inngöngu í hann. Á meðan ég beið eftir grænu ljósi frá skólanum starfaði ég á skrif- stofu Flugleiða í París. í skólanum kynntist ég eiginkonu minni sem er 28

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.