Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1989, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.07.1989, Blaðsíða 28
FOLK VILGJARNAN STAFFA Á ÍSLANDI - SEGIR HALLDÓR BRIEM HÓTELSTJÓRIÁ HILTON GUAM Eyjan Guam í miðju Kyrrahaf- inu er suðræn sælueyja sem til- heyrir Bandaríkjunum. Ferða- mannastraumur til eyjarinnar er mikill enda eru aðstæður all- ar eins og best verður á kosið fyrir ferðamenn, einkum og sér í lagi ef þeir hafa næga peninga handa á milli. Verð- lag er hátt á Guam og Japanir eru mest áberandi af þeim ferðamönnum sem leggja leið sína þangað. Hilton hótelkeðjan rekur 600 manna glæsihótel á Guam. Hótelstjóri þar er 39 ára íslendingur, Hall- dór Briem að nafni. Hann var staddur hér á landi fyrir skömmu og Frjáls verslun hitti hann að máli. „Ég hef starfað fyrir Hilton í tíu ár og það hefur verið mjög krefj- andi en afar spennandi tími. Það fylgir þessu að vísu mikil röskun því hótelstjórar hjá þess- um alþjóðlegu hringjum eru færðir reglubundið á milli hótela en Hilton Halldór Briem ásamt fjölskyldu sinni. TEXTI: HELGI MAGNÚSSON MYNDIR: KRISTJÁN E. EINARSSON rekur 120 hótel víða um heim. Ég hef starfað á Hiltonhótelunum í Aþenu, Nicosiu á Kýpur, í Abudabi, á Korfu og nú loks á sælueyjunni Guam úti í miðju Kyrrahafmu. Atvikin höguðu því þannig að ég ákvað strax eftir stúdentspróf frá Verslunarskólanum árið 1970 að læra hótelrekstur. Ég aflaði mér upplýs- inga um að besti skóli heims á sviði hótelrekstrar væri í Lausanne í Sviss og ég sótti um inngöngu í hann. Á meðan ég beið eftir grænu ljósi frá skólanum starfaði ég á skrif- stofu Flugleiða í París. í skólanum kynntist ég eiginkonu minni sem er 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.