Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1989, Síða 30

Frjáls verslun - 01.07.1989, Síða 30
FJÁRMÁL HLUTABRÉFAVIÐSKIPTIÁ ÍSLANDI: HÁIR RAUNVEXTIR Greinarhöfundur Frosti Sigurjónsson er viðskiptafræðingur og starfar hjá Verðbréfamarkaði Iðnaðarbankans Þeir sem fjárfestu í hluta- bréfum Flugleiða fyrir tveim- ur árum hafa meira en tvö- faldað eign sína að raunvirði. Svipaða sögu er að segja um hlutabréf Eimskips. í UPPHAFIVAR ENGINN MARKAÐUR Fyrir áratug þekktu fáir hið rétta verð hlutabréfa. Þeir hluthafar sem af einhverjum ástæðum vildu selja hlutabréf sín áttu erfitt með að finna kaupanda. Þeir sem keyptu hlutabréf vildu sjaldnast greiða hátt verð, enda var óvíst um endursölu bréfanna. Hlutabréfamarkaðurinn hf. (HMARK) hóf rekstur haustið 1985. Hlutabréfamarkaðurinn var tilbúinn til að kaupa og selja hlutabréf gegn staðgreiðslu, á því gengi sem hann auglýsti. í fyrstu var aðeins auglýst gengi á hlutabréfum Eimskips, Flug- leiða, Iðnaðarbankans og Verslunar- bankans. Nú versla Fjárfestingarfé- lagið og Kaupþing einnig með hluta- bréf og auglýst er staðgreiðslugengi á hlutabréfum 10 almenningshlutafé- laga. Frá því markaður komst á með hlutabréf þessara hlutafélaga hefur verð hlutabréfanna verið að færast nær raunvirði. Þannig má skýra mestan hluta þeirrar rniklu verð- hækkunar sem orðið hefur á hluta- bréfum frá því að markaður komst á. RAUNÁVÖXTUN Á HEIMSMÆLIKVARÐA A súluritinu má sjá hve miklu fjár- festing í hlutabréfum gat skilað um- fram almennar verðhækkanir árin 1987 og 1988. Eftirtektarvert er að raunávöxtun hlutabréfa í Eimskip og Flugleiðum hefur verið mun hærri en hinna félaganna. Einnig kemur fram að raunávöxtun var að jafnaði nokkru RAUNÁVÖXTUN HLUTABRÉFA 200 150 100 50 0 -50 Miðað við sölugengi hjá HÁMARKI í lok árs, greiddan arð og útgefin jöfnunar- bréf. Miðað er við lánskjaravísitölu. Ekki er tekið tillit til skattalegra áhrifa. Raunávöxtun hlutabréfa árin 1987 og 1988 -17% ATR EIM FLU HAM HSJ IBA VBA 30

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.