Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1989, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.07.1989, Blaðsíða 12
FRETTIR TheBusinessWeek GL06AL Jón Bjarni. NÝR FJÁR- MÁLASTJÓRI Jón Bjarni Gunnarsson vidskiptafræðingur hefur verið ráðinn fjármála- stjóri Hörpu hf. Hann er þegar tekinn til starfa. Jón Bjarni er 27 ára. Hann lauk prófi frá end- urskoðunarkjörsviði við- skiptadeildar Háskóla ís- lands fyrir tveimur árum. Hann hefur síðan starfað í Iðnaðarbankanum við ýmsar athuganir og hag- deildarverkefni. Á náms- árum sínum starfaði hann hjá Ólafi Sigurðs- syni löggiltum endur- skoðanda. SVAVAR BAUÐ í SVEIN Svavar Egilsson sem til skamms tíma var for- stjóri Islenska myndvers- ins hf.,en lét af því starfi þegar hann seldi Stöð 2 hlut sinn í fyrirtækinu, er nú sagður leita að heppi- legu fyrirtæki til kaups. Eins og menn muna bauð hann ríkissjóði að kaupa þotu Arnarflugs sem ríkið kyrrsetti. En fjármálar- áðuneytið svaraði ekki tilboði hans. Nú er hermt að Svavar hafi nýlega óskað eftir að kaupa bílafyrirtækið Svein Egilsson hf. en Svavar þekkir vel til í bíl- greininni eftir að hafa á sínum tíma átt stóran hlut í Jöfri hf. En eigend- ur Sveins Egilssonar hf. munu ekki hafa sýnt til- boði hans mikinn áhuga. FRIGG HEIPRUÐ í tilefni af 60 ára af- mæli Sápugerðarinnar Frigg afhenti stjórn Fé- lags matvörukaupmanna verksmiðjunni viður- kenningu fyrir vöruvönd- un og góða þjónustu við félagsmenn. Á meðfylgj- andi mynd sést Júlíus Jónsson formaður Félags matvörukaupmanna af- henda Jóni Þorsteini Gunnarssyni fram- kvæmdastjóra hjá Frigg viðurkenningarskjalið. Stöndugustu fyrirtæki heims: JAPANIR ERU í FREMSTU RÖD Tímaritið Business Week birti nýlega árleg- an lista sinn yfir 1000 stöndugustu fyrirtæki í heimi, þ.e. þau fyrirtæki sem hafa mest markað- sverð. Athygli vekja ótrúlegir yfirburðir Japana en jap- önsk fýrirtæki skipa 5 efstu sætin á þessum lista og 7 af 10 efstu sæt- unum. Nippon Telegraph and Telephone skipar efsta sætið og er talið virði 164 milljarða doll- ara. Þá koma fjórir jap- anskir bankar, þá IBM, einn japanskur banki til, Exon olíufélagið í Banda- ríkjunum, Tokyo Electric Power og í tíunda sæti kemur Shell samsteypan í Hollandi og Bretlandi. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.