Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1989, Qupperneq 14

Frjáls verslun - 01.07.1989, Qupperneq 14
FYRIRTÆKJ AREKSTU R FORSÍÐUGREIN Fjölskyldufyrirtæki hafa verið fyrirferðar- mikil í íslensku atvinnulífi allt frá því að Is- lendingar hófu að stofna fyrirtæki. Reyndar er íslensk fyrirtækjasaga ekki löng. Elstu fyrirtæki á landinu geta yfirleitt ekki rakið sögu sína lengra en til síðustu aldamóta. A þeim tíma var bændasamfélagið í algleymingi og aðeins örfá íslensk fyrirtæki í rekstri. Verslun og viðskipti voru að miklu leyti í höndum útlendinga. En sá veruleiki breyttist fljótlega eftir aldamótin og um miðja öldina voru íslensk fyrirtæki að spretta upp eins og gorkúlur. Það er því mjög erfitt að nýta sér sögulega arfleifð þegar fjalla á um fyrirbærið fjölskyldufyrirtæki á íslandi. Hins vegar má skoða þann bakgrunn sem frumkvöðlar flestra eldri fyrirtækja á landinu eru sprottnir úr. Þetta eru ein- staklingar sem ólust upp í bændasamfélaginu þar sem sú regla gilti nánast undantekningarlaust að börnin tóku við búinu; að býlin héldust innan sömu fjölskyldunnar og voru þar af leiðandi nokkurs konar „fjölskyldufyrirtæki“. Það eru því í raun og veru aðeins örfáir áratugir síðan allt landið byggðist upp af litlum „fjölskyldufyrirtækjum". Hvaða áhrif hefur þetta haft á íslenska fyrirtækjasögu? Þýðir þessi arfleifð að fleiri fjölskyldufyrirtæki séu fyrir hendi hér á landi en annars staðar? Og hafa íslendingar ríkari þörf en aðrar þjóðir fyrir að vera það sem kallað er „eigin herrar“? „Ég held að við íslendingar séum ekki öðurvísi en aðrar þjóðir í þessu efni. Fjölskyldufyrirtæki eru algeng í flestum þjóðfélögum. Hins vegar er mjög erfitt að fullyrða nokkuð í þessu sambandi þar sem fyrir- bærið, „fjölskyldufyrirtæki á íslandi“, hefur ekkert verið rannsakað. Það getur vel verið að við gætum fundið eitt- hvað „sér-íslenskt“ í sambandi við fjölskyldufyrirtæki ef TEXTI: KATRÍN BALDURSDÓTTIR MYNDIR: GUNNAR GUNNARSSON TEIKNING: BÖÐVAR LEÓS 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.