Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1990, Qupperneq 2

Frjáls verslun - 01.05.1990, Qupperneq 2
UGLYSINGADEILD SAMBANDSINS FROSIÐ - FERSKT - KÆLT Sífellt haerri kröfur inn- og útflutningsmarkaðarins um bætta meðferð og geymslu matvæla hefur leitt til mikilla breytinga í nær öllum flutningsþáttum þeim tengdum. Skipadeild Sambandsins hefur frá upphafi verið stór þátttakandi í flutningum matvæla — fyrstu áratugina mestmegnis í flutningi frystra vara en á síðari árum hefur hún sinnt í æ ríkari mæli flutningum á ýmsum ferskum og kældum matvælum, bæði fyrir innanlandsmarkað svo og útflutningsatvinnuvegina. Slíkir flutningar eru all frábrugðnir öðrum flutningum og kalla á aukið og nákvæmara eftirlit svo og fullkomnari og flóknari tæki en vel flestur annar varningur. Til þess arna hefur Skipadeildin yfir að ráða fullkomnustu tækjum sem völ er á í dag. Má þar jafnt nefna skip, gáma og geymslur, auk annarra tengdra þátta í flutningaþjónustunni. Vikulega flytur Skipadeildin t.d. fyrir viðskiptaaðila okkar u.þ.b. 1100 tonn af freðfiski og 600 tonn af ísuðum fiski frá höfnum landsins til hinna ýmsu markaða erlendis. Þá sjáum við um innflutning á fersku, kældu og frystu grænmetiog ávöxtum sem samsvararu.þ.b. 20 til30gámaeiningumí vikuhverri. Fullyrða má að íslenskir inn- og útflytjendur mundu ekki treysta okkur fyrir flutningum á svo verðmætri og viðkvæmri vöru ef þeir hefðu ekki fulla vissu fyrir því að hjá okkur er vara þeirra í öruggum höndum - vissu sem byggist á reynslu þeirra. Flytur þú inn ávexti sem eiga að flytjast við t.d. 4-12,5 gráður eða grænmeti í 10 gráðu hita alla leið? Ert þú útflytjandi freðfisks sem skal flytja í 26 gráðu frosti? Þarftu að koma ísuðum fiski í einangruðum gámi fljótt og örugglega á markað erlendis? Ekkert stórmál. - Sláðu á þráðinn til okkar í Skipadeild og láttu okkur sjá um þetta. Auk fullkomins skipastóls höfum við í okkar rekstri milli 600 og 700 frysti- og kæligáma af öllum gerðum og stærðum - auk sérþekkkingar í faginu og persónulegrar þjónustu sem er okkar aðalsmerki. Allar nánari upplýsingar veitir starfsfólk Sölu- og markaðsdeildar í síma 698300. SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshusmu Kirk/usandi 105 Reykjavik Simi 191I 698300 Telex 2101 Telefax 1911 678151 VERÐUGUR VALKOSTUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.