Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1990, Qupperneq 21

Frjáls verslun - 01.05.1990, Qupperneq 21
í markaðsstarfi og vöruþróun hafa íslenskir útflytjendur sjávarafurða að- lagað sig nútímanum og unnið nýja markaði. BJARTSÝNIOG BLIKUR Sölumenn íslenskra fiskafurða í Evrópu eru mjög bjartsýnir. Þeir telja að áfram muni takast að halda háu verði á íslenskum sjávarafurðum. Þeir segja að allir helstu fiskkaupend- ur beini sjónum sínum að íslendingum og að íslenski fiskurinn sé talinn sá besti. Við höfum því spilin á hendinni — en við þurfum að spila rétt úr þeim. Auk þess eru nýir markaðir að opnast í Austur-Evrópu. í Austur-Þýska- landi er 16 milljón manna markaður að galopnast. Fiskiskipafloti þeirra er talinn vera nánast ónýtur og kvóta- laus þannig að þeir verða að flytja allan fisk inn. Ætla íslendingar sér einhvern hlut í því? En þrátt fyrir farsælt starf, mikla eftirspurn og hagstætt verð eru blik- ur á lofti. Opnun innri markaðar Evrópu- bandalagsins í árslok 1992 veldur miklu róti. Ekkert liggur fyrir um það hver verður staða íslands að þeirri uppstokkun lokinni. En útflutningur íslendinga til Evrópubandalagsland- anna er svo mikilvægur að ekki þýðir fyrir okkur að láta loka okkur úti Réttir úr íslenskum fiski búnir til í eldhúsi Icelandic Freezing Plants Ltd. í Bretlandi. ÚTFLUTNINGUR SJÁVARAFURÐA 1970-1989 F.O.B. MILUÓNIR USD HLUTFALLSLEG SKIPTING ÚTFLUTNINGS 1989 Landbúnaðarafurðir Iðnaðarvörur Annað 3% Sjávarafurðir 74%
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.