Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1990, Qupperneq 35

Frjáls verslun - 01.05.1990, Qupperneq 35
Gimilegir sjávarréttir úr kynningarbæklingi frá Iceland Seafood Ltd. MARKAÐIR AÐ BREYTAST Nú hafa íslensku fisksölufyrirtækin verið á markaðssvæði V-Evrópu um margra ára skeið og þar hafa þau náð að treysta ímynd íslands sem sölulands góðs fisks í hinu kalda N-Atlantshafi. En hvað með önnur svæði? Má ekki búast við breyttum umsvifum með opnun Evrópu- markaðarins 1992 og hvað með atburðina í A-Evrópu á síðustu vikum? , Jú, það hefur margt verið að breytast í þessum efnum og við erum þeirrar skoð- unar að nýir möguleikar séu að opnast svo til daglega. Okkar helstu markaðssvæði hafa verið og munu vera þar sem kaupget- an er allnokkur. Helstu viðskiptalönd ís- lendinga í fisksölu hafa verið Bandaríkin, V-Evrópa og SA-Asía. Þessi markaðs- svæði munu áfram vera mjög öflug og verkefnin hljóta að vera að treysta okkar stöðu þar og selja nýjar og verðmeiri af- urðir á þeim mörkuðum þar sem við höfum góða ímynd. Því til viðbótar hafa ný svæði verið að opnast og miklu skiptir að okkur takist að ná þar fótfestu strax. Við teljum mikla ónýtta möguleika í S-Evrópu og sama er að segja um Austur-Evrópulöndin. Það, sem er hins vegar athyglisverðast við þróunina á undanfömum árum, er sí- minnkandi mikilvægi Bandaríkjamarkað- arins. Hann var áður fyrr allsráðandi en á síðastliðnu ári var svo komið að 43% af þeim frysta fiski, sem Sambandsfrystihús- in seldu, fór á Evrópumarkað en aðeins 26% til Bandaríkjanna. Ástæðan fyrir þessu er m.a. sú að gengi gjaldmiðla hefur gífurleg áhrif á sölu afurða okkar því það, sem skiptir okkur mestu máli, er kaupgeta viðskiptaþjóða okkar í formi sterkra gjaldmiðla." Ólafur lagði á það áherslu að allt mark- aðsstarf tæki afskaplega langan tíma og menn þyrftu ekki að búast við árangri af sölustarfi fyrr en miklu síðar. Hann sagð- ist t.d. um þessar mundir vera að sjá ár- angur af starfi sem unnið var á mörkuðun- um árið 1987 og 1988. Þannig væri allt markaðsstarf. „Okkur hefur hins vegar gengið ótrú- lega vel hér í Evrópu á liðnum árum. Okk- ar hlutfall í útflutningi Sambandsfrystihús- anna var 13.6% árið 1982, 29.7% árið 1986 og undfanfarin ár hefur hlutfall okkar verið BACALAO ISLANDIA LINE Spánn - Portúgal Sérhönnuð fjórdekkja saltfisk flutningaskip: Ms. Hvítanes Ms. ísnes Stórflutningaskip Ms. Akranes Ms. Black Sea Ms. Hvalnes Ms. Saltnes Ms. Sandnes Ms. Selnes Ms. Urriðafoss Nesskip hf. Skipaútgerð Sími 625055, Fax 612052 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.