Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 6
5 RITSTJORNARGREIN 8 FRÉTTIR 18 GÆÐI - GÆÐASTJÓRNUN í þessari grein er gæðastjórnun í fyrirtækjum gerð að umtalsefni. Margir eru þeirrar skoðunar að betra skipulag íslenskra fyrirtækja sé forsenda þess að lífskjör haldist hér óbreytt næstu ár og áratugi. Minnkandi afli úr sjó geri það m.a. að verkum að betri nýting hráefna og aukin ffamleiðni í sjávarútvegi verði að koma til. Þá þykir ljóst að íslenskar útflutningsgreinar eigi litla möguleika á erlendum mörkuðum nema vottuð gæðakerfi verði tekin upp hér heima. Víða um heim hefur atvinnulífið verið endurskipulagt með góðum árangri, en það voru Japanir sem riðu á vaðið í uppbyggingarstarfi eftirstríðsáranna. I þessari grein um gæði og gæðastjómun er rætt við forsvarsmenn nokkurra fyrirtækja um þeirra hlut í þessari þróun, en það em þeir Ágúst Einarsson hjá Lýsi hf., Jóhannes Siggeirsson í íslandsbanka, Þórður Magnússon hjá Eimskip, Halldór Amason formaður Gæðastjómunarfélagsins, Páll Kr. Pálsson og Jóhannes Þorsteinsson hjá Iðntæknistofnun. 30 HREINT LAND - BETRA LAND Sorpeyðing höfuðborgarsvæðisins bs. tekur til starfa í síðustu viku aprílmánaðar. Með þeirri starfsemi verður brotið blað í sorpförgunarmálum á íslandi og þótti mörgum tími til kominn. Við kynnum ástandið eins og það er nú í máli og myndum en að öðm leyti er fjallað um það mikla umhverfisátak sem nú er í undirbúningi með stofnun Sorpu - Sorpeyðingar höfuðborgarsvæðisins. M.a. er rættvið Ögmund Einarsson framkvæmdastjóra fyrirtækisins, minnst á möguleika til endurvinnslu á sorpi og starfsemi þessa nýja fyrirtækis lýst. Loks er fjallað um hlut atvinnulífsins í þessu mikla átaki. 39 TÆKIÁ SKRIFSTOFUNNI Eins og allir vita hefur mikil tæknibylting átt sér stað á öllum sviðum þjóðlífs síðustu áratugi. Þeirri byltingu er þó hvergi nærri lokið því stöðugt em að koma fram nýjungar. Við ræðum við forsvarsmenn þeirra fyrirtækja sem flytja inn skrifstofutæki af ýmsu tagi og birtum upplýsingar um verð og þá möguleika sem boðið er upp á í hvert sinn. 48 NÝR FORSTJÓRABÍLL Volvo verksmiðjumar sænsku kynntu nýlega glæsilegan farkost sem hlotið hefur nafnið Volvo 960. Má fullyrða að sannkallaður forstjórabíll sé kominn fram á sjónarsviðið og bætist hann í hóp fleiri sem þar em fyrir. Leó M. Jónsson véltæknifræðingur og ritstjóri Bílsins brá sér til Svíþjóðar og kynnti sér gripinn. 51 ATHYGLISVERÐUSTU AUGLÝSINGARNAR I íslenski markaðsklúbburinn, ÍMARK, 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.