Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1991, Qupperneq 8

Frjáls verslun - 01.03.1991, Qupperneq 8
FRETTIR TEKUR HALLDOR VID AF STEIN- GRÍMISTRAX EFTIR KOSNINGAR? Samkvæmt heimildum blaðsins mun Steingrím- ur Hermannsson forsæt- isráðherra ráðgera að láta af forystu í Fram- sóknarflokknum strax eftir kosningar þann 20 apríl nk. Áformin eru sögð mið- ast við það að Halldór Ás- grímsson, varaformaður flokksins, verði fulltrúi Framsóknarflokksins í þeim stjórnarmyndunar- viðræðum sem hljóta að hefjast strax að kosning- um loknum. Forseti íslands kallar formenn flokkanna fyrir sig að kosningum lokn- um, ræðir um þá mögu- leika sem eru og gefur síðan umboð til stjórnar- myndunar. Talið er að Steingrímur muni fela Halldóri að leiða stjórn- armyndunarviðræður af hálfu Framsóknarflokks- ins. Hann verður þá jafn- framt forsætisráðherra- efni flokksins, ef Fram- sóknarmönnum tekst að mynda vinstri stjórn, en mjög ólíklegt er talið að Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur muni vinna saman í næstu rík- isstjórn. Ástæðan fyrir þessari fyrirhuguðu breytingu er sögð vera sú að Stein- grímur Hermannsson sé orðinn mjög þreyttur á stjórnmálastarfinu. Hann hefur þurft að eyða mikilli orku í að halda ríkisstjórninni saman frá því haustið 1988 og má kalla það af- rek út af fyrir sig að hafa haldið fjögurra flokka stjórn gangandi. En það hefur ekki gengið átaka- laust fyrir sig. Og nú er Steingrímur orðinn þreyttur. Hann hefur verið al- þingismaður í nær 20 ár og gegnt ráðherraemb- ætti á annan áratug. Steingrímur er eflaust búinn að ná öllu því, sem hann hefur vænst af stjórnmálaþátttöku, og erfitt er að sjá hvernig hann gæti náð lengra. Hann gerir sér örugglega fulla grein fyrir því að mjög erfið viðfangsefni eru framundan í íslensk- um stjórnmálum og þess vegna að mörgu leyti góð- ur tími til að standa upp núna. Ekki er vitað hvaða áform Steingrímur Her- mannsson hefur, ef hann lætur forystuna í Fram- sóknarflokknum nú af hendi. Ætlar hann sér að sitja eitthvað áfram á Al- þingi eða dregur hann sig alveg í hlé frá stjórnmál- um? Þeir, sem til þekkja, telja eins víst að Stein- grímur hafi einhver við- fangsefni í huga, hér á landi eða erlendis. Hann er 63 ára að aldri. Mikil áhersla hefur verið lögð á að halda Ragnar H. Hall, sem verið hefur skiptaráðandi í Reykjavík um árabil, lætur af því starfi á næst- unni. Ragnar hefur komið við sögu í mörgum gjald- þrotamálum liðinna ára, enda hefur gjaldþrota- hrina einstaklinga og fyrirtækja gengið yfir landið. Störf Ragnars hafa oft verið til umræðu í fjölmiðlum og eru dæmi þessum áformum leynd- um fram yfir kosningar til að veikja ekki stöðu Framsóknarflokksins í kosningunum, einkum þó í Reykjaneskjördæmi. Menn verða að muna að Steingrímur Hermanns- son er vinsælasti stjórn- málamaður á Islandi samkvæmt skoðana- könnunum. þess að hann hafi verið gagnrýndur harðlega fyrir þau. Ragnar Hall tekur til starfa á lögmannsstofu hjá Gesti Jónssyni hrl. og félögum, en Gestur er sonur Jóns Skaptasonar yfirborgarfógeta og hefur m.a. komið við sögu sem bústjóri og skiptastjóri í nokkrum af stærri gjald- þrotamálum síðari ára. SKIPTARÁÐANDI HffTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.