Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1991, Síða 32

Frjáls verslun - 01.03.1991, Síða 32
ÖRUGGUR VINNUSTAÐUR - GOTT STARFSUMHVERFI Mikilvægir þættir sem sífellt þarf að vaka yfir. Við eigum mikið í húfi íslendingar, hvernig þessi mál þróast. Gott starfsumhverfi er einn meginþáttur umhverfisverndar, og engum blandast hugur um að hrein og tær náttúra landsins ásamt fyrirtœkj- um, sem búin eru samkvœmt ýtrustu hreinlætis- og mengunarvarna- kröfum, eru bestu vopnin þegar att er kappi við aðra framleiðendur á heimsmörkuðum. Öryggi á vinnustað og góður aðbúnaður starfsfólks eru eftirsóknar- verð markmið jafnt launþega og vinnuveitenda. Á þessu sviði eru mörg verkefni og stór sem bíða úrlausnar, en efalaust hafa fáir gert sér grein fyrir því, að unnt er að leysa þau með langtíma fjármögnun. í lögum Iðnlánasjóðs eru ákvæði, er heimila honum að lána íþessa mikilvægu uppbyggingu. GÆTUM LANDSINS - GERUM HREINT. IÐN LÁINIASJÓÐUR ÁRMÚLA 13a, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 68 04 00

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.