Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 34
UMHVERFISMAL anleg efni. Þar gefst fyrirtækjum kostur á að flokka sorpið í timbur, pappa og gler. Til að mæta auknum útgjöldum, sem af þessari nútíma móttöku fram- leiðsluúrgangs leiðir, eru ýmsar leiðir til að spara. Sérstaklega er ástæða til að benda forráðamönnum fyrirtækja á að flokka ruslið sem mest en einnig er áríðandi að við fyrirtækin verði komið upp aðstöðu til að pressa ruslið þann- ig að sem mest komist í hvern gám. Sorpa tekur við úrganginum og inn- heimtir gjald samkvæmt þyngd farmsins. Hins vegar er flutnings- kostnaður hans geysimikill, enda höf- uðborgarsvæðið stórt. Með sérstök- um pressum, sem nú fást, er hægt að koma margfalt meira magni af sorpi í hvem gám og spara þar með gífurlega íjánnuni þegar til lengdar lætur. Sannleikurinn er sá að flestir for- ráðamenn fyrirtækja svo og almenn- ingur, gera sér í dag litla sem enga Umhverfisstefna Getur verið að rusl skapi, þrengsli, eldhættu, slysahættu, óþrif eða skaði ímynd? Viljir þú láta okkur athuga ruslamálin þá vinsamlega hafið samband og fulltrúi okkar kemur á staðinn. GÁMAÞJÓNUSTAN HF. VATNAGARÐAR 12 - PÓSTHÓLF 4368 124 REYKJAVÍK - SÍMI 688555 KT: 410283-0349
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.