Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1991, Qupperneq 41

Frjáls verslun - 01.03.1991, Qupperneq 41
Póstur og sími flytur inn tækin á þessari mynd, þ.e. myndritar frá Nec og Tatung, símar frá Norstar símakerfinu og nýja boðtækið. eða öðru. Auk þess getur áskrifandi gagnahólfs haft samskipti við notend- ur annarra fjarskiptamiðla, t.d. sent telex, telefax og látið prenta og bera út skeyti sín til viðtakanda. Þar sem gagnahólf allra landa munu fylgja sama staðli verður auðvelt að senda skilaboð hvert sem er í heimin- um. Vegna tengingar við telex og telefaxbúnað er einnig hægt að hafa samskipti við þá sem eru ekki notend- ur gagnahólfa. í upphafi verður þó eingöngu hægt að senda telefax frá kerfmu til telefaxtækja. Það er sama hvert innihald bréfs er sem sent er í þessu nýja kerfi. Því er hugsanlega hægt að flytja teikningar, stafrænt tal og uppsett viðskiptaskjöl í sama bréfi. Til að nota gagnahólf segir Gylfi Már að eingöngu þurfi einkatölvu ásamt mótaldi og samskiptahugbúnaði og að stofnkostnaður sé tiltölulega lítill. Önnur nýjung, sem Póstur og sími kynnir um þessar mundir, er sérstakt boðkerfi. Notandi þessa kerfis ber á sér lítið boðtæki (bíbtæki) og er þá hægt að ná sambandi við hann hve- nær sem er. Tækið gefur ýmist tón- merki eða titrar þegar skilaboð koma inn á það. Lítill skjár birtir símanúmer sem notandinn á að hringja í við fyrsta tækifæri. Boðtækið getur geymt sex númer í minni og hægt er að tengja það símsvara. Enn sem komið er er einungis hægt að ná í boðtæki á svæðinu frá Selfossi upp í Borgames og á svæðum í kringum stærstu bæina úti á landi en stefnt er að áfram- haldandi útbreiðslu kerfisins á næst- unni. SKRIFSTOFU- VÉLAR SUND HF. Jóhann T. Steinsson, sölustjóri hjá Skrifstofuvélum Sund hf., segir höf- uðáherslu fyrirtækisins vera á skrif- stofutækjum frá bandaríska fyrirtæk- inu XEROX. Helstu nýjungar segir hann vera í myndritum og ljósritunar- vélum. Nýjasti myndritinn, sem þeir selja, heitir Xerox 7033 og er hann hannaður fyrir venjulegan ljósritunar- pappír. Xerox 7033 er búið mjög öfl- ugu minni og hægt er að renna mörg- um blöðum í gegnum tækið á stuttum tíma. Tækið sér svo um að hringja og senda skilaboðin en viðkomandi starfsmaður þarf ekki að standa yfir því á meðan það á sér stað. Það er því liðin tíð að sjá tvo til þrjá starfsmenn HÓTEL FLÚÐIR Hótel Flúðir í samvinnu við sjúkranuddstofuna Heilsuparadís bjóða upp á 5 daga dvöl, fólki sér til hressingar og aflsöppunar. 1 I 15 iJi.i II H U i ijJjJB Dagsetningar eru 7. apríl til 12. apríl og 28. apríl til 3. maí. Verð kr. 12.500 per mann. Innifalið: Gisting, morgunverður og kvöldverður. Upplýsignar og pantanir í síma 98-66630
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.