Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1991, Qupperneq 63

Frjáls verslun - 01.03.1991, Qupperneq 63
Flugleiðir flytja frakt til og frá Evrópu í stórum stíl Fraktvélar Flugleiða fljúga á sunnu- dögum, og oftar ef þarf, til og frá Evrópu, nánar tiltekið Oostende í Belgíu. Burðargeta fraktvélanna er 45 tonn og því eru þessar ferðir tilvaldar fyrir þá sem þurfa að flytja vörur í stórum einingum eða nuklu magni. Starfsfólk Flugleiða aðstoðar viðskipta- vini sína fúslega við að koma fraktinni á endanlegan áfangastað ef á þarf að halda. Daglegt áætlunarflug Flugleiða er síðan til 15 landa og þangað flytja Flugleiðir að sjálfsögðu einnig frakt. Nánari upplýsingar í síma 690 101. FLUGLEIÐIR F R A K T. VASKHUGI Tölvuforrit fyrir þá sem hafa lítinn tíma til aö huga aö bókahaldi. Vaskhugi heldur utan um tekjur, útgjöld, viö- skiptavini, birgöir, virðisaukaskatt, skuldir, kröfur og prentar út sölureikninga, gíróseðla, límmiða, verölista, viðskiptamannalistaog margtfleira. Ein- falt ritvinnslukerfi er í Vaskhuga til að skrifa bréf eða fylla í eyðublöð. Með Vaskhuga má færa fjárhagsbókhald á hefð- bundinn hátt, en byltingin felst í því, að Vaskhugi færir tvíhliða bókhaldið sjálfur. Það er því engin hætta á debet-kredit ósamræmi. Með Vaskhuga sparar þú mikla pappírsvinnu og fylgist mun betur með fjárhagsstöðunni - átakalaust. „Loksins fann ég bókhaldskerfi sem hentar mér. Það er einfalt í notkun og gerir það sem það á að gera". Guðmundur Guðmundsson, Útgerðarfélagið Njörður hf. Vaskhugi kostar aðeins kr. 29.880. Á þriðja hundrað fyrirtæki nota Vaskhuga um allt land. Og ef þú ert ekki fyllilega ánægður með kerfið máttu skila því innan viku, gegn fullri endurgreiðslu. ÍSLENSK T/EKI Garðatorgi 5-210 Garðabæ • S 91-656510
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.